Þorbergu Ingi Jónsson tilnefndur sem hlaupari ársins 2017
Þorbergur Ingi Jónsson er tilnefndur sem langhlaupari ársins 2017 á hlaup.is. Í níunda skiptið stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins, bæði í karla- og kvennaflokki. Þá er einkum verið að horfa til afreka í gö
Lesa meiraNý viðmið við val á landsliði Íslands í götu-, víðavangs-, utanvega-og fjallahlaupum
Frjálsíþróttasamband Íslands hefur nú birt á heimasíðu sinni ný viðmið við val á landsliði Íslands í götu-, víðvangs-, utanvega- og fjallahlaupum.Landsliðsval í götuhlaupum (10km, hálft- og heilt maraþon)Leiðbeiningar þe
Lesa meiraBaldvin og María sigruðu í Gamlárshlaupi ÍR
Baldvin Þór Magnússon og María Birkisdóttir komu fyrst í mark í karla- og kvennaflokki í Gamlárshlaupi ÍR sem fram fór í Reykjavík í hádeginu í dag, gamlársdag. Þess má geta að Baldvin er aðeins 18 ára gamall. 1607 hlaup
Lesa meiraNýir félagar teknir inn í Félag 100 km hlaupara á Íslandi
Á aðalfundi Félags 100 km hlaupara á íslandi þann 7. desember, 2017 og aukafundi 9. desember, 2017 voru fimm nýir félagar teknir inn í félagið með formlegum hætti, Arnfríður Kjartansdóttir (félagsmaður nr. 48), Þorbergu
Lesa meiraGefðu hlaupanámskeið í jólagjöf
Hlauparar þurfa ekki að leita langt yfir skammt eftir jólagjöf. Gefðu gjafakort á hlaupanámskeið hlaup.is í jólagjöf og þú heillar hlauparann upp úr hlaupaskólnum. Handhafi gjafakortsins getur valið þá tímasetningu sem h
Lesa meiraArnar Pétursson sigraði í Dublin, Ívar Trausti annar
Arnar og Ívar Trausti hressi að hlaupi loknu.Arnar Pétursson úr ÍR sigraði í 5 km götuhlaupi í Dublin á Írlandi um helgina. Arnar hljóp sitt hraðasta 5 km hlaup til þessa á tímanum 15:18 mínútum sem er bæting upp á tvær
Lesa meiraFjölgar ört í íslenska Big six hópnum
Friðrik Ármann og Unnar að loknu sjötta maraþoninu.Eftir því sem hlaup.is kemst næst hafa nú átta Íslendingar hlaupið það sem kallast hin „sex stóru" sem mynda „The Abbott World Marathon Majors" og samanstanda af maraþon
Lesa meiraViltu auglýsa á hlaup.is fyrir jólin?
Á hlaup.is eru nú fyrir jólin laus auglýsingapláss af ýmsum stærðum og gerðum. Hlaup.is er miðstöð hins íslenska hlaupasamfélags og þangað sækja fjölmargir hlauparar upplýsingar og fróðleik. Við hvetjum fyrirtæki til að
Lesa meiraStjörnuhópurinn gerir upp hlaupaárið í myndbandi
Félagar í hinum mjög svo öfluga Hlaupahópi Stjörnunnar í Garðabæ hafa sett saman uppgjörsmyndband fyrir hlaupaárið 2017. Í myndbandinu má sjá myndir af félögum í hópnum sem fóru víða á árinu sem er að líða. Fyrir utan að
Lesa meira