Fréttasafn Gula miðans

Fréttir25.08.2017

Hlaupaleikfimi, mælingar og styrktarþjálfun fyrir hlaupara

Sjúkraþjálfun Reykjavíkur heldur námskeið fyrir hlaupara í styrktar-, stöðugleika- og liðleikaþjálfun sem sérhæfð er fyrir langhlaupara og hefur verið þróuð af Gauta Grétarssyni sjúkraþjálfara. Námskeiðin eru á mánudögum

Lesa meira
Fréttir22.08.2017

Viðtal við Arnar Pétursson sigurvegara í Reykjavíkurmaraþoninu

Arnar pósar fyrir ljósmyndara hlaup.is í ReykjavíkurmaraþoninuArnar Pétursson sigraði í maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn á tímanum 02:28:17.  Tími Arnars er besti tími sem Íslendingur hefur náð í maraþonin

Lesa meira
Fréttir19.08.2017

Arnar Péturs sigraði í maraþoni - sjáðu helstu úrslit í Reykjavíkurmaraþoninu

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í dag við fínar aðstæður. Hér að neðan má sjá upplýsingar um efstu sætin í hverri vegalengd. Heildarúrslit koma vonandi inn á hlaup.is í kvöld.MaraþonSig­ur­veg­ari í maraþoni kar

Lesa meira
Fréttir17.08.2017

Um 12 þúsund hlauparar skráðir í Reykjavíkurmaraþon

 Ægissíðan er geggjuð í Reykjavíkurmaraþoni. Um 11.800 manns hafa skráð sig í Reykjavíkurmaraþonið núna tveimur dögum fyrir þennan stærsta hlaupaviðburð ársins á Íslandi.3.900 erlendir hlauparar skráðirLangflestir eru sk

Lesa meira
Fréttir13.08.2017

Auglýstu á hlaup.is í kringum Reykjavíkurmaraþonið

Á hlaup.is eru nú laus auglýsingapláss af ýmsum stærðum og gerðum. Nú fara í hönd stærstu vikur ársins á hlaup.is í kringum Reykjavíkurmaraþonið og í því felast mikil tækifæri fyrir auglýsendur. Hlaup.is er miðstöð hins

Lesa meira
Fréttir13.08.2017

Hlaup.is 21 árs í dag

Hlaup.is fagnar 21 árs afmæli í dag, en þann 13. ágúst 1996 var vefurinn settur í loftið. Hlaup.is hefur því kappkostað að þjóna hlaupurum á Íslandi í hvorki meira né minna en rúma tvo áratugi. Ástæða er til að þakka ykk

Lesa meira
Fréttir30.07.2017

Stefán stendur fyrir 50 fjallvegahlaupum í viðbót

Stefán Gíslason, hlaupafrömuður, pistlahöfundur á hlaup.is og fjallvegahlaupari er lesendum að góðu kunnur. Stefán lauk nýlega við að hlaupa 50 fjallvegi, áskorun sem hann setti sér á fimmtugsafmæli sínu og lauk við eins

Lesa meira
Fréttir26.07.2017

Íslenskur Íri langt kominn í 4989 km hlaupi

Nirbhasa Magee, Íri sem búsettur hefur verið í Reykjavík síðustu 4 árin, tekur nú þátt í lengsta götuhlaupi heims, Sri Chinmoy 3100 mílna hlaupinu í New York: https://3100.srichinmoyraces.org/Heildarvegalengdin er 3100 b

Lesa meira
Fréttir25.07.2017

Fjallvegahlaupabók Stefáns Gíslasonar á tilboði

Nú fæst Fjallvegahlaupabók Stefáns Gíslasonar í vefverslun Sölku á 5.000 kall með sendingarkostnaði. Til þess að fá þessi kjör þarf að setja afslóttarkóðann "hlaup" inn í þar til gerðan reit sem birtist þegar maður "fer

Lesa meira