Fréttasafn Gula miðans

Fréttir23.07.2017

Hefur þú skrifað pistil um Laugavegshlaupið?

Gleðin í fyrrirúmi þegar komið er í mark í Laugavegshlaupinu.Margir hlauparar hafa að undanförnu sett á blað nokkrar línur um þátttöku sína í Laugavegshlaupinu. Sérstaklega hafa slíkar frásagnir verið áberandi á Facebook

Lesa meira
Fréttir19.07.2017

Truflanir á hlaup.is og Hlaupadagbók vegna tæknibreytinga

Þessa dagana erum við í smá tæknilegum breytingum á hlaup.is sem gæti þýtt annað slagið að smá truflun verður á aðgengi að vefnum. Núna, miðvikudaginn 19. júlí eru sérstaklega truflanir á Hlaupadagbók, en verið er að vin

Lesa meira
Fréttir13.07.2017

Áheitasöfnun eykst um 61% í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka

Nú þegar hafa safnast um 17 milljónir króna eða 61% hærri upphæð en á sama tíma í fyrra í áheitasöfnun  Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka. Hlauparar söfnuðu 97,2 milljónum til góðgerðamála í fyrra sem var nýtt met en miða

Lesa meira
Fréttir13.07.2017

Metfjöldi hleypur Laugaveginn á laugardaginn

Laugardaginn 15.júlí næstkomandi fer Laugavegshlaupið fram í 21. sinn. Alls eru 511 hlauparar skráðir til keppni, 178 konur og 333 karlar. Aldrei hafa fleiri verið skráðir til þátttöku í Laugavegshlaupinu en nú.Íslenskir

Lesa meira
Fréttir11.07.2017

Forgjafarhlaupinu hefur verið frestað þar til í september

Forgjafarhlaupinu hefur verið frestað þar til í september vegna lítillar þátttöku. Þeir sem hafa skráð sig og greitt fá fulla endurgreiðslu. Hlauphaldarar biðjast velvirðingar á þessu.Vinsamlegast hafið samband við ivar@

Lesa meira
Fréttir07.07.2017

Ármannshlaupið ekki Íslandsmót

Fyrir mistök og vegna rangra upplýsinga hefur Ármannshlaupið verið tiltekið sem Íslandsmót í 10 km hlaupi í öllu efni hlaup.is um viðburðinn. Staðreyndin er sú að ekki var um Íslandsmót að ræða, Stjörnuhlaupið var Ísland

Lesa meira
Fréttir30.06.2017

Uppfærsla á vefsvæði hlaup.is - Alla síður öruggar (secure) með https

Við hjá hlaup.is vorum að uppfæra vefsvæðið okkar þannig að allt svæðið verði öruggt með svokölluðu https forskeyti (í stað http og þá stendur "s" fyrir secure). Þetta þýðir að samskipti við allar vefsíður hlaup.is, ekki

Lesa meira
Fréttir25.06.2017

Virkar "compression" búnaður?

Compression búnaður er vinsæll á meðal hlaupara.Svokallaðir þrýstingssokkar og legghlífar ("compression" búnaður) hafa notið töluverðra vinsælda hjá hlaupurum á seinni árum. En slíkir aukahlutir hafa ekki jákvæð árhrif á

Lesa meira
Fréttir24.06.2017

Tæplega þrjú þúsund hlupu í Miðnæturhlaupi Suzuki

Þátttökumet var sett í 25. Miðnæt­ur­hlaup Suzuki sem fór fram í gær­kvöld, föstudagskvöld. 2826 hlauparar voru skráðir sem er nýtt þátt­töku­met. Aldrei hafa fleiri er­lend­ir gest­ir tekið þátt í hlaup­inu en þeir voru

Lesa meira