Tímataka og keppni í Kvennahlaupinu í Garðabæ
Sjóvá Kvennahlaupið fer fram um land allt sunnudaginn 18. júní. Hlaupið í Garðabæ sem jafnan er það stærsta sem fer fram með örlitlu breyttu sniði í ár. Í fyrsta skipti er boðið upp á tímatöku (frjálst val) i 10 km hlaup
Lesa meiraSkráningu á Evrópumót öldunga lokar á sunnudag
Evrópumót öldunga í frjálsum íþróttum fer fram í Árósum 27. júlí til 6. ágúst. Fjölmargar greinar eru í boði á mótinu en mikill metnaður er lagður í alla umgjörð og aðstöðu. Skráningu lýkur 18. júní og því fer hver að v
Lesa meiraÍslendingar gera það gott á HM í utanvegahlaupum
Guðni Páll við flaggar að hlaupi loknu.Íslendingar voru á ferðinni í HM í utanvegahlaupum í Toscana á Ítalíu í gær. Eftir því sem hlaup.is kemst næst luku sex af átta keppendunum í íslenska liðinu 50 km hlaupaleiðinni. T
Lesa meiraArndís Ýr með gull á Smáþjóðaleikunum
Arndís Ýr Hafþórsdóttir úr Fjölni vann gullverðlaun í 10 km hlaupi kvenna á Smáþjóðaleikunum í dag. Arndís sem hefur lengi verið einn öflugasti hlaupari landsins hljóp á virkilega fínum tíma eða 36:59. Þetta afrek á efla
Lesa meiraÞjónusta hlaup.is við hlaupahaldara
Hlaup.is býður hlaupahöldurum upp á aðstoð af ýmsu tagi sem þeir geta nýtt sér við framkvæmd almenningshlaupa. Með því að nýta sér aðstoð hlaup.is styðja hlaupahaldarar við þá miklu þjónustu sem hlaup.is heldur úti fyrir
Lesa meiraStjörnuhlaupið gert upp í skemmtilegu myndbandi
Stjörnuhlaupið var haldið með pompi og prakt laugardaginn 20. maí. Um 500 hlauparar tóku þátt í hlaupinu sem virðist vera búið að skipa sér ákveðinn sess í íslenska hlaupadagatalinu. Aðstandendur Stjörnuhlaupsins eiga sv
Lesa meiraHlaupaveisla á uppstigningardag, fjögur almenningshlaup í boði
Hvorki meira né minna en fjögur almenningshlaup fara fram næstkomandi fimmtudag, uppstigningardag. Utanvegahlaup fyrir utan borgarmörkin, 5 km í Laugardalnum, fjölskylduhlaup og 10 km í Grafarvogi og 2, 5 km, 5 km eða 10
Lesa meira