Fylgstu með íslenska hlaupasamfélaginu úr öllum áttum
Það eru ýmsar leiðir til að hafa yfirsýn yfir allt það sem er að gerast í íslenska hlaupasamfélaginu. Hlaup.is mælir með að hlauparar notfæri sér sem flestar leiðir og séu þannig alltaf meðvitaðir um það sem er framundan
Lesa meiraHalda minningu á lofti í Ölkelduhlaupinu
Skokkhópur Hamars í Hveragerði mun standa fyrir 24 km utanvegahlaupi 25. maí n.k. Hlaupið er til minningar um ungan dreng, Mikael Rúnar Jónsson, sem lést af slysförum þann 1. apríl. s.l. Foreldrar hans hafa verið dyggi
Lesa meiraElísabet gerði það gott á Kanarí
Þrír Íslendingar gerðu það gott í utanvegahlaupinu Transvulcania sem fram fór á Kanaríeyjum í gær, laugardaginn 13. maí. Þau Elísabet Margeirsdóttir, Birgir Sævarsson og Ágúst Kvaran hlupu vegalengd sem var 74,3 km á len
Lesa meiraSkráning í Hengill Ultra hefst á fimmtudag - fleiri vegalengdir en áður
Lengsta Ultra maraþon hlaup ársins á Íslandi, Hengill Ultra, verður haldið í sjötta sinn í ár, laugardaginn 2. september nk. Hlaupið verður með örlítið breyttu sniði í ár en fleiri vegalengdir verða í boði en áður, stærs
Lesa meiraNærri því að rjúfa tveggja tíma múrinn í maraþoni
Eliud Kipchoge frá Kenýu var 25 sekúndum frá því að hlaupa maraþon á undir tveimur klukkustundum í morgun, laugardag. Kipchoge sem er Ólympíumeistari í vegalengdinni hljóp á 02:00:25 sem er besti tími sem náðst hefur. H
Lesa meiraSafna fyrir heimildarmynd um elstu hlaupahefðir heims
Kvikmyndagerðamaðurinn Sanjay Rawal vinnur nú að heimildarmynd sem nefnist "3100: Run and Become" sem fjallar um nokkrar af elstu hlaupahefðum mannkyns ásamt lengsta götuhlaupi heims, 3100 mílna hlaupinu í New York.´Hér
Lesa meiraÍslenskir maraþonhlauparar bættu sig mest allra í heiminum á milli 2009-2014
Íslendingar er sú þjóð sem bætti sig mest í maraþonhlaupum á milli áranna 2009-2014. Meðaltími íslenskra maraþonhlaupara var 34 mínútum og 47 sekúndum skemmri árið 2014 en 2009. Þetta kemur fram í tveggja ára gamalli gr
Lesa meiraKeitany seti heimsmet í maraþoni kvenna í London
Mary Keitany frá Keníu setti heimsmet kvenna í maraþoni í dag í London maraþoninu. Keitani hljóp á 2:17:01.Í karlaflokki sigraði hinn 24 ára gamli Daniel Wanjiru, einnig frá Keníu.Hann hafði betur eftir mikla baráttu við
Lesa meiraArndís og Arnar fyrst í mark í Víðavangshlaupi ÍR
Arndís í miðið ásamt Elínu Eddu og Helgu Guðnýju.Arndís Ýr Hafþórsdóttir úr Fjölni og Arnar Pétursson úr ÍR sigruðu í 102. Víðavangshlaupi ÍR sem fram fór í miðborg Reykjavíkur í dag. Þau urðu um leið Íslandsmeistarar í
Lesa meira