Fréttasafn Gula miðans

Fréttir19.04.2017

FRÍ stendur fyrir námskeiði fyrir mælingarmenn

Orðsending frá Frjálsíþróttasambandi Íslands:FRÍ leitar til ykkar í von um að finna einstaklinga, bæði konur og karla, sem vilja gerast mælingamenn fyrir keppnishlaup. Um er að ræða formlegt námskeið á vegum AIMS (Associ

Lesa meira
Fréttir11.04.2017

Saga Íslandsmeta í 5.000m hlaupum tekin saman af Mogganum

Íþróttablað Morgunblaðsins var með ansi skemmtilega umfjöllun um sögu Íslandsmetsins í 5.000m hlaupi þann fjórða apríl síðastliðinn. Hlaup.is hefur áður greint frá því að Hlynur Andrésson sló sjö ára gamalt met Kára Stei

Lesa meira
Fréttir06.04.2017

Skammhlaup FH fer fram á mánudagskvöld

Hlaupahópur FH stendur fyrir innanhúsmóti í skemmri vegalengdum mánudaginn 10. apríl. Öllum félögum í hlaupa- og skokkhópum er velkomið að taka þátt í mótinu sem ber að skemmtilega nafn, Skammhlaup FH. Keppt verður í 400

Lesa meira
Fréttir05.04.2017

Setti heimsmet í hálfmaraþoni og þrjú í viðbót

Jepkosgei á heldur betur framtíðina fyrir sér.Lítt þekkt hlaupakona frá Kenýu, Joyciline Jepkosgei, setti ansi forvitnilegt heimsmet í hálfmaraþoni í Prag um síðustu helgi. Hún kom í mark á tímanum 1:04:56, en þar með er

Lesa meira
Fréttir02.04.2017

Tilboð á Fjallvegabók Stefáns Gíslasonar

Eins og glöggir hlauparar hafa tekið eftir er nú kominn út bókin Fjallvegahlaup eftir Stefán Gíslason. Í bókinn fjallar Stefán um fjallvegina 50 sem hann hljóp á tíu ára tímabili. Fjallvegahlaupum Stefáns hafa áður verið

Lesa meira
Fréttir02.04.2017

Hlynur Andrésson hrifsar til sín Íslandsmetið í 5 km hlaupi

Lesa meira
Fréttir02.04.2017

Fjallað um gildi hlaupa fyrir heilsu og vellíðan á fyrirlestri Framfara

Framfarir, Hollvinafélag millivegalengda og langhlaupara, stendur fyrir fyrirlestri þann 4. apríl nk. þar sem Högni Óskarsson geðlæknir og sérfræðingur í stjórnendaþjálfun fjallar um gildi hlaupa og hreyfingar fyrir alme

Lesa meira
Fréttir16.03.2017

Fríða Rún fyrirlesari á fræðslufundi Laugaskokks og World Class

 

Lesa meira
Fréttir12.03.2017

Fjallvegahlaup Stefáns á leið í bókahillurnar - hlauparar boðnir í útgáfuhóf

Hlauparar eru boðnir velkomnir til útgáfuhófs á Kex Hostel næsta laugardag, 18. mars kl. 14. Tilefnið er útgáfa bókarinnar Fjallvegahlaup og sextugsafmæli höfundarins, Stefáns Gíslasonar. Bókaútgáfan Salka og Stefán stan

Lesa meira