Fréttasafn Gula miðans

Fréttir11.03.2017

Kári Steinn breytir áherslum - ánægjan fram fyrir lágmörk

Kári Steinn á Ólympíuleikunum í Lodon 2012.Kári Steinn Karlsson, Íslandsmethafi í maraþonhlaupi og einn fremsti langhlaupari landsins æfir nú frekar fyrir ánægjuna heldur en lágmörk og bætingar. Þetta kemur fram í áhugav

Lesa meira
Fréttir28.02.2017

Magnað myndband frá Eyjamönnum

Forsvarsmenn Vestmannaeyjahlaupsins hafa gefið út skemmtilegt myndband sem sýnir vel stemminguna í þessu magnaða hlaupi. Eins og hlauparar vita var Vestmannaeyjahlaupið valið götuhlaup ársins 2016 á hlaup.is fyrir skömmu

Lesa meira
Fréttir27.02.2017

Magnús Gottfreðsson búinn með sex stóru

Magnús Gottfreðsson hlaupari komst í fríðan flokk um helgina þegar hann kláraði Tokyo maraþonið. Þar með hefur hann lokið við hin goðsagnakenndu "sex stóru" þ.e. maraþonin í Tokyo. New York, Boston, Chicago, Berlín og Lo

Lesa meira
Fréttir15.02.2017

Landslið utanvegahlaupara valið - Ítalía í júní

Langhlaupanefnd FRÍ hefur gengið frá vali á hlaupurum sem keppa munu fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum laugardaginn 10.júní í Badia Prataglia, Ítalíu.Konur:Elísabet Margeirsdóttir 621 ITRA stigÞó

Lesa meira
Fréttir12.02.2017

Þorbergur Ingi og Elísabet eru langhlauparar ársins - Vestmannaeyjahlaupið og Snæfellsjökulshlaupið hlaup ársins

Þorbergur Ingi Jónsson (2033 stig) og Elísabet Margeirsdóttir (1825 stig) eru langhlauparar ársins 2016 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í áttunda skipti í dag, sunnudaginn 12. febrúar. Í öðru

Lesa meira
Fréttir03.02.2017

Fræðslufundur Laugaskokks og WC: Styrktarþjálfun með hlaupum og Laugavegurinn

 

Lesa meira
Fréttir23.01.2017

Viðmið við val á landsliði í fjalla- og utanvegahlaup

FRÍ (Frjálsíþróttasambands Íslands) vill koma á framfæri leiðbeiningum og viðmiðum við val á landsliði í utanvega- og fjallahlaupum. Þar eru skilgreind þau viðmið sem langhlaupanefnd FRÍ skal hafa að leiðarljósi við val

Lesa meira
Fréttir16.01.2017

Söfnun í gjöf til Dags, Péturs og Powerade vetrarhlaupafélaga

Þann 12. janúar var 100. Powerade vetrarhlaupið hlaupið frá Árbæjarlauginni. Upphafsmenn hlaupsins, þeir Dagur Egonsson og Pétur Helgason ásamt félögum, hafa í yfir 16 ár veitt hlaupurum frábæra skemmtun og staðið vaktin

Lesa meira
Fréttir16.01.2017

Afmælisleikur-Geyma

Anna Viðarsdóttir. Reykjavíkurmaraþon 1994"Man að við vorum rosalega ánægðar með þessa boli sem við fengum. Þeir voru nefnilega í lit. Þóttu rosalega flottir og mín bara girt í brók."Sumarliði ÓskarssonVíðavangshlaup ÍR

Lesa meira