Er New York maraþonið á "bucket" listanum þínum?
Hjá Bændaferðum er ekkert lotterí, engin tímatakmörk og við eigum enn nokkur númer laus í eitt frægasta maraþonhlaup heims, New York maraþonið, sem haldið verður sunnudaginn 6. nóvember 2016. Hjá Ragnheiði Stefánsdóttur
Lesa meiraJón G. Guðlaugsson er látinn
Jón G. Guðlaugsson maraþonhlaupari er látinn. Jón var fæddur 3. apríl 1926 og lést 4. desember á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri.Hann var fyrstur Íslendinga til að hlaupa löglegt maraþonhla
Lesa meiraSkotlandsmeistarar trúlofuðu sig og kepptu Kaldárhlaupinu
Skoska parið, Debbie Moore og Kyle Greig tóku þátt í Kaldárhlaupinu sem fram fór í gær en Kyle sigraði í karlaflokki og Debbie hafnaði í öðru sæti. En þar með er ekki öll sagan því parið trúlofaði sig um morguninn og dr
Lesa meiraAuglýstu jólagjöf hlauparans á hlaup.is
Á hlaup.is eru nú laus auglýsingapláss af ýmsum stærðum og gerðum. Hlaup.is er miðstöð hins íslenska hlaupasamfélags og þangað sækja fjölmargir hlauparar upplýsingar og fróðleik. Ef ætlunin er að auglýsa jólagjöf hlaupar
Lesa meiraÝmisleg í boði fyrir eldri hlaupara á næstunni
Fjölmargir hlauparar hafa sýnt áhuga á að taka þátt í innanhússkeppnum og öldungamótum undanfarin ár. Af ýmsu er að taka fyrir öldunga sem vilja láta reyna á keppnisskapið. Hér að neðan má finna upplýsingar um innanhússh
Lesa meiraStjörnumenn gera hlaupaárið upp í myndbandi
Fyrir utan að vera flottur hlaupahópur eru Stjörnumenn snillingar þegar kemur að myndbandagerð. Á uppskeruhátíð hópsins sem fram fór fyrir skömmu var hlaupaár Stjörnumanna gert upp í frábæru myndbandi. Þar var farið hlau
Lesa meiraÁskorun til lesenda: Skrifaðu mola í jóladagatal hlaup.is
Í ár ætlar hlaup.is að vera með jóladagatal með „molum" frá hlaupurum hér á landi. Frá 1. desember og fram til jóla mun birtast einn „moli" á dag á hlaup.is, sem mun innihalda hlaupatengt góðgæti. Hugmyndin er að þið, le
Lesa meiraHlaupahópar ath! Eru upplýsingarnar réttar?
Árbæjarskokkarar litríkir á góðviðrisdegi.Á hlaup.is má finna upplýsingar um langflesta starfandi hlaupahópa á Íslandi. Í sumum tilfellum þarf hinsvegar að uppfæra upplýsingar um starfsemi hópanna, æfingatíma, æfingastað
Lesa meira