Fréttasafn Gula miðans

Fréttir10.11.2016

Hlauparar söfnuðu tæpum 100 miljónum í Reykjavíkurmaraþoninu

 Áheitakóngar- og drottningar ásamt forsvarsfólki RM.Hlauparar söfnuðu 97.297.117 krónum til 164 góðgerðafélaga í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Á uppskeruhátíð áheitasöfnunar Reykjavíkurmaraþonsins sem fram fór í gær

Lesa meira
Fréttir10.11.2016

Ágúst Kvaran fer yfir árið: Sex nýir teknir inn í Félag 100 km hlaupara

Félag 100 km hlaupara á Íslandi er rótgróinn og skemmtilegur félagsskapur hlaupara sem eins og nafnið ber með sér, hafa tekið þátt í hlaupi sem er 100 km eða meira. Í hlaupaheiminum njóta svokölluð ofurhlaup vaxandi vins

Lesa meira
Fréttir08.11.2016

Fræðslufundur Laugaskokks og WC: Að fyrirbyggja meiðsli

 

Lesa meira
Fréttir02.11.2016

Örvar fyrstur Íslendinganna á HM í utanvegahlaupum

Þorbergur, Örvar og Guðni áður en haldið var af stað.Þriggja manna lið Íslendinga tók þátt í heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem fram fór í Portúgal um síðustu helgi. Hlaupin var 85 km leið með um 5.000m hækkun.Fyr

Lesa meira
Fréttir27.10.2016

Myndbönd af hlaupurum í Haustmaraþoni Félags maraþonhlaupara

Lesa meira
Fréttir27.10.2016

Viðtal við Benoit Rancourt þátttakanda í Haustmaraþoninu

Interview after Autumn marathon 2016 - Benoit Rancourt tells us about his 7 marathons in 7 weeks and more interesting things. 

Lesa meira
Fréttir27.10.2016

Pétur Helgason í viðtali um Haustmaraþonið

Pétur Helgason sagði okkur frá því hvernig hlaupið gekk, fjölda hlaupara og ýmislegt annað. 

Lesa meira
Fréttir24.10.2016

Blaðamaður á Irunfar.com: Þorbergur Ingi er "one to watch" á HM í utanvegahlaupum

Tignarlegir langt utan vega, fv. Þorbergur, Örvar og Guðni.Heimsmeistaramótið í utanvegahlaupi fer fram í Portúgal um næstu helgi og íslenska liðið er að leggja lokahönd á undirbúninginn. Liðið samanstendur af þeim Þorbe

Lesa meira
Fréttir17.10.2016

Fjórðu umferð í röð Newton Running og Framfara frestað um viku

Fjórða hlaupinu í Víðavangshlauparöð Newton Running og Framfara hefur verið frestað um viku eða til 5. nóvember. Hlaupið sem upphaflega átti að fara fram 29. október fer fram við Borgarspítalann.Hlauparar af öllum stærðu

Lesa meira