Viltu auglýsa á hlaup.is og styðja við íslenska hlaupasamfélagið?
Á hlaup.is eru nú laus auglýsingapláss af ýmsum stærðum og gerðum. Hlaup.is er miðstöð hins íslenska hlaupasamfélags og þangað sækja fjölmargir hlauparar upplýsingar og fróðleik. Við hvetjum fyrirtæki til að hafa samband
Lesa meiraKvöldfundur með einni bestu maraþonkonu Bandaríkjanna
Annie Bersagel hefur átt magnaðan feril.Ein fremsta maraþonkona Bandaríkjanna, Annie Bersagel mun segja frá reynslu sinni og áherslum á kvöldfundi í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, þriðjudagskvöldið 4. október næstkomand
Lesa meiraHjartadagshlaupið á morgun, sunnudaginn 25. september
Alþjóðlegur hjartadagur er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn. Á Íslandi sameinast Hjartaver
Lesa meiraBreyting Flensborgarhlaup og Nauthólshlaup
Við viljum vekja athygli á því að að Globeathon og Nauthólshlaupið hafa sameinast undir merkjum þess fyrrnefnda. Globeathonið fer fram 11. september næstkomandi en hlaupaleiðin verður sú sem notast hefur verið í Nauthóls
Lesa meira20 ára afmælisleikur hlaup.is - Ertu þræll hlaupatískunnar?
Ákveðið hefur verið að framlengja 20 ára afmælisleik hlaup.is til 4. september næstkomandi. Þátttakendur hafa því nægan tíma til að gramsa i myndasafninu. Takið þátt og þið eigið möguleika á glæsilegum vinningum. Allt um
Lesa meiraBirgir Sævarsson gerði vel í slagnum við Mont Blanc
Birgir til í slaginn við upphaf hlaupsins.Birgir Sævarsson tók þátt í UTMB fjallahlaupi umhverfis Mont Blanc í Frakklandi um síðustu helgi. Hlaupið er 170 km með 10 km hækkun en Birgir var 35 klst og 28 mín á leiðinni. Á
Lesa meiraMÍ í 5.000m hlaupi kvenna og 10.00m hlaupi karla um helgina
Frjálsíþróttaráð HSK býður til Meistaramóts Íslands í 5000m hlaupi kvenna og 10.000 m hlaupi karla á Selfossvelli.Nánari upplýsingar hér að neðan.1. SkráningarFélög skulu skrá keppendur í mótaforritinu Þór http://thor.fr
Lesa meiraÍslandsmeistaramót öldunga í frjálsum um helgina
Íslandsmeistaramót öldunga í frjálsum íþróttum fer fram um helgina, 3-4 september á Selfossvelli.Allar nánari upplýsingar má finna hér að neðan. 1. Aldursflokkar:Konur: 30-34, 35-39, 40-44, 45-49, 50-54, 55-59, 60-64, 65
Lesa meira