Rótað í myndum hlaup.is - Gamlir bolir úr almenningshlaupum
Afmælisleikur hlaup.is er í fullum gangi og af því tilefni rifjum við upp gamla og nýja tíma í íslenska hlaupasamfélaginu. Að þessu sinni tókum við saman nokkra gamla boli úr almenningshlaupum. Heyrst hefur að gamlir bol
Lesa meiraRótað í myndum hlaup.is - Pakki nr.2
Á 20 árum hefur hlaup.is farið víða og m.a. verið með myndavélina á lofti um land allt. Í tilefni afmælisins og20 ára afmælisleiks hlaup.is er ætlunin að róta örlítið í myndasafni okkar og birta gamlar myndir úr safninu
Lesa meiraRótað í myndum hlaup.is - Pakki nr.1
Á 20 árum hefur hlaup.is farið víða og m.a. verið með myndavélina á lofti um land allt. Í tilefni afmælisins og 20 ára afmælisleiks hlaup.is er ætlunin að róta örlítið í myndasafni okkar og birta gamlar myndir úr safninu
Lesa meiraHlaup.is á stórafmæli, 20 ára í dag
Hlaup.is á stórafmæli í dag, en þann 13. ágúst 1996 var vefurinn settur í loftið. Hlaup.is hefur því kappkostað að þjóna hlaupurum á Íslandi í hvorki meira né minna en tvo áratugi. Ástæða er til að þakka ykkur hlaupurum
Lesa meiraHlaup.is fagnar 19 ára afmæli sínu í dag
Hlaup.is á 19 ára afmæli í dag og hefur því kappkostað að þjóna hlaupurum á Íslandi í hartnær tvo áratugi. Ástæða er til að þakka ykkur hlaupurum fyrir áhugann og samfylgdina allan þennan tíma því án ykkar væri hlaup.is
Lesa meiraStefán Gíslason nýr pistlahöfundur á hlaup.is
Hlaup.is er alltaf að leita leiða til að fræða og skemmta lesendum með hlaupatengdu efni. Með það að markmiði höfum við fengið Stefán Gíslason, fjallvegahlaupara og hlaupafrömuð með meiru, til að deila þekkingu sinni og
Lesa meira14% fleiri skráðir í Reykjavíkurmaraþon
Skráning í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka gengur mjög vel en nú þegar hafa um 8700 skráð sig til þátttöku sem er 14% fleiri en á sama tíma í fyrra. Skráning í hlaupið fer fram á vefnum www.marathon.is og verður rafræn s
Lesa meira