Fréttasafn Gula miðans

Fréttir29.07.2016

Yfirlýsing frá ábyrgðarmanni Adidas Boos hlaupsins

Hlaup.is barst eftirfarandi yfirlýsing frá Ívari Trausta Jósafatssyni í kjölfar Adidas Boost hlaupsins sem fram fór á miðvikudag.Undirritaður, Ívar Trausti Jósafatsson, ábyrgðaraðili Adidas Boost 10 km hlaupsins vill kom

Lesa meira
Fréttir05.07.2016

Saga Pro á 20% afslætti fyrir lesendur hlaup.is

SagaPro er sífellt að verða vinsælla hjá ákveðnum lífstílshópum, t.a.m. hlaupurum, hjólagörpum, göngugörpum o.s.frv.  SagaPro gagnast vel við tíðum þvaglátum og takmarkar tíðni klósettferða þegar fólk er að stunda sín áh

Lesa meira
Fréttir30.06.2016

Íslandsmeistarar í hálfu maraþoni

Akureyrarhlaupi Íslenskra verðbréfa og Átaks fór fram fimmtudaginn 30. júní og í boði voru 5 km, 10 km og 21 km hlaup sem jafnframt var Íslandsmeistaramót í hálfu maraþoni. Íslandsmeistari í karlaflokki er Þorbergur Ingi

Lesa meira
Fréttir24.06.2016

2640 hlupu í frábærri umgjörð í Miðnæturhlaupinu

Keppendur leggja í''ann í hálfu maraþoni.Glæsileg umgjörð var í kringum Miðnæturhlaup Suzuki sem fór fram í gærkvöldi. Skráðir þátttakendur voru í heild 2640 talsins, 1247 í 5 km, 782 í 10 km og 611 í hálfu maraþoni.Aldr

Lesa meira
Fréttir21.06.2016

Stefnir í metþátttöku í Miðnæturhlaupi Suzuki

Hið árlega Miðnæturhlaup Suzuki fer fram í 24.sinn að kvöldi fimmtudagsins 23.júní. Þátttakendur geta valið milli þriggja vegalengda: hálfmaraþons (21,1 km), 10 km og 5 km.Skráning í hlaupið er í fullum gangi á vefnum ma

Lesa meira
Fréttir09.06.2016

Fylgstu með hlaupasamfélaginu úr öllum áttum

Það eru ýmsar leiðir til að hafa yfirsýn yfir hlaup.is og þar með allt sem er að gerast í íslenska hlaupasamfélaginu. Hlaup.is mælir með að hlauparar notfæri sér sem flestar leiðir og séu þannig alltaf meðvitaðir um það

Lesa meira
Fréttir02.06.2016

Góður árangur Íslendinga í Edinborgarmaraþoni

Fjöldi Íslendinga var á faraldsfæti um síðustu helgi og tók þátt í Edinborgarmaraþoninu sem fram fór sunnudaginn 29. maí. Allir á flottum tímum og við fengum svo þrjú á pall í aldursflokkum. Helen Ólafsdóttir lenti í 3ja

Lesa meira
Fréttir01.06.2016

Stjörnuhlaupið gert upp í flottu myndbandi

Hlaupahópur Stjörnunnar gerir Stjörnuhlaupið upp í nýju myndbandi sem þeir hafa sett á vefinn. Fín þáttaka var í hlaupinu, rúmlega 300 hlauparar og gleðin skein úr hverju andliti enda umgjörðin góð og veðrið frábært. Við

Lesa meira
Fréttir01.06.2016

Þorvaldsdalsskokkið verður hluti af Landvætti

Þátttakendur í JökulsárhlaupinuFjölþrautarfélagið Landvættir hefur ákveðið að bæta Þorvaldsdalsskokkinu við vegna mikillar aðsóknar í félagið og þær áskoranir sem það stendur fyrir. Fjöldatakmarkanir eru á flesta viðburð

Lesa meira