Fréttasafn Gula miðans

Fréttir19.04.2016

Tímar Íslendinga í Boston maraþoninu

Að venju tók hópur Íslendinga þátt í Boston maraþoni í ár. Hlaupið hófst í rúmlega 20 stiga hita og logni, þannig að aðstæður voru ekki hagstæðar Íslendingunum. Einn þátttakenda í Boston maraþoninu núna, Rúna H. Hvannber

Lesa meira
Fréttir07.04.2016

Stjörnuhlaupið verður einnig Meistaramót Íslands í 10 km hlaupi

Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ) óskaði eftir umsóknum frá hlaupahöldurum um framkvæmd Meistaramóts Íslands í 10 km götuhlaupi karla og kvenna. Nokkrar umsóknir bárust og var niðurstaða FRÍ að veita Hlaupahópi Stjörnun

Lesa meira
Fréttir06.04.2016

Rætt um huglæga þætti á fræðslufundi Laugaskokks og WC

<p></p>

Lesa meira
Fréttir31.03.2016

Skokkhópur Hauka með góðgerðaræfingu

Skokkhópur Hauka stendur á hverju ári fyrir góðgerðaræfingu þar sem öllum er boðið að mæta og æfa með hópnum en leggja um leið góðu málefni lið. Í ár er ætlunin að styrkja Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar. Laugardaginn 9.

Lesa meira
Fréttir26.03.2016

Íslendingar á ferðinni á HM í hálfmaraþoni í Cardiff

Íslendingar áttu þrjá fulltrúa á heimsmeistaramótinu í hálfmaraþoni sem fram fór í Cardiff í Wales í dag. Fyrstu Íslendinganna í mark var Kári Steinn Karlsson sem hljóp á tímanum 01:06:49 og hafnaði í 57. sæti af 85 kepp

Lesa meira
Fréttir20.03.2016

Skokkhópur Hauka óskar eftir að ráða áhugasaman þjálfara

Skokkhópur Hauka óskar eftir að ráða áhugasaman þjálfara frá byrjun apríl fram í september 2016. Æfingar eru þrisvar í viku.Í skokkhópnum er fók á öllum aldri og á mismunandi getustigum en allir eiga það sameiginlegt að

Lesa meira
Fréttir14.03.2016

Skráðu þig í Reykjavíkurmaraþon áður en verðið hækkar

Á morgun, þriðjudaginn 15 mars er síðasti dag­ur­inn til að spara aurinn og borga lægsta mögu­lega þátt­töku­gjaldið í Reykjavíkurmaraþonið. Eft­ir morg­undag­inn hækk­ar verðið töluvert, en hækk­un­in er mis­mun­andi ef

Lesa meira
Fréttir01.03.2016

Umsóknir óskast um framkvæmd MÍ í 10 km götuhlaupi

Hlaupahópur Stjörnunnar stóð fyrir Meistaramóti Íslands í fyrra.Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ) óskar hér með eftir umsóknum um framkvæmd Meistaramóts Íslands í 10 km götuhlaupi karla og kvenna. Hlaupið skal fara fram

Lesa meira
Fréttir28.02.2016

Hlaupahópur Stjörnunnar tekur við Kvennahlaupinu

 Stjarnan og Hlaupahópur Stjörnunnar (HHS) hafa náð samkomulagi um að HHS sjái um Kvennahlaupið. Kvennahlaupið er í eigu ÍSÍ sem hefur útvistað hlaupinu til Stjörnunnar í gegnum árin. Almenningsíþróttadeild Stjörnunnar h

Lesa meira