Tímar Íslendinga í Boston maraþoninu
Að venju tók hópur Íslendinga þátt í Boston maraþoni í ár. Hlaupið hófst í rúmlega 20 stiga hita og logni, þannig að aðstæður voru ekki hagstæðar Íslendingunum. Einn þátttakenda í Boston maraþoninu núna, Rúna H. Hvannber
Lesa meiraStjörnuhlaupið verður einnig Meistaramót Íslands í 10 km hlaupi
Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ) óskaði eftir umsóknum frá hlaupahöldurum um framkvæmd Meistaramóts Íslands í 10 km götuhlaupi karla og kvenna. Nokkrar umsóknir bárust og var niðurstaða FRÍ að veita Hlaupahópi Stjörnun
Lesa meiraSkokkhópur Hauka með góðgerðaræfingu
Skokkhópur Hauka stendur á hverju ári fyrir góðgerðaræfingu þar sem öllum er boðið að mæta og æfa með hópnum en leggja um leið góðu málefni lið. Í ár er ætlunin að styrkja Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar. Laugardaginn 9.
Lesa meiraÍslendingar á ferðinni á HM í hálfmaraþoni í Cardiff
Íslendingar áttu þrjá fulltrúa á heimsmeistaramótinu í hálfmaraþoni sem fram fór í Cardiff í Wales í dag. Fyrstu Íslendinganna í mark var Kári Steinn Karlsson sem hljóp á tímanum 01:06:49 og hafnaði í 57. sæti af 85 kepp
Lesa meiraSkokkhópur Hauka óskar eftir að ráða áhugasaman þjálfara
Skokkhópur Hauka óskar eftir að ráða áhugasaman þjálfara frá byrjun apríl fram í september 2016. Æfingar eru þrisvar í viku.Í skokkhópnum er fók á öllum aldri og á mismunandi getustigum en allir eiga það sameiginlegt að
Lesa meiraSkráðu þig í Reykjavíkurmaraþon áður en verðið hækkar
Á morgun, þriðjudaginn 15 mars er síðasti dagurinn til að spara aurinn og borga lægsta mögulega þátttökugjaldið í Reykjavíkurmaraþonið. Eftir morgundaginn hækkar verðið töluvert, en hækkunin er mismunandi ef
Lesa meiraUmsóknir óskast um framkvæmd MÍ í 10 km götuhlaupi
Hlaupahópur Stjörnunnar stóð fyrir Meistaramóti Íslands í fyrra.Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ) óskar hér með eftir umsóknum um framkvæmd Meistaramóts Íslands í 10 km götuhlaupi karla og kvenna. Hlaupið skal fara fram
Lesa meiraHlaupahópur Stjörnunnar tekur við Kvennahlaupinu
Stjarnan og Hlaupahópur Stjörnunnar (HHS) hafa náð samkomulagi um að HHS sjái um Kvennahlaupið. Kvennahlaupið er í eigu ÍSÍ sem hefur útvistað hlaupinu til Stjörnunnar í gegnum árin. Almenningsíþróttadeild Stjörnunnar h
Lesa meira