Píslarhlaupið lagt af
Skipuleggjendur Píslarhlaupsins sem fram hefur farið um páskana undanfarin ár hafa ákveðið að hætta með hlaupið. Ástæðan er sú að hlaupahaldarar treysta sér ekki til að tryggja öryggi þátttakenda í kjölfar aukins umferð
Lesa meiraÞorbergur Ingi og Elísabet Margeirsdóttir langhlauparar ársins - Fossvogshlaupið og Mt. Esja Ultra hlaup ársins
Langhlaupari ársinsÞorbergur Ingi Jónsson og Elísabet Margeirsdóttir eru langhlauparar ársins 2015 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunaafhendingin fór fram við hátíðlega athöfn í dag, sunnudaginn 7. febrúar, e
Lesa meiraÁkall til keppnishlaupara - aðstoðum við rannsókn á átröskunareinkennum
Umræða um átröskunareinkenni og líkamsímynd íþróttafólks hefur verið áberandi á undanförnum misserum hér á landi. Petra Lind Sigurðardóttir, meistaranemi í sálfræði er um þessar mundir að gera lokaverkefni sitt sem miðar
Lesa meiraStemmingsmyndband úr Hlauparöð FH og Atlantsolíu
Umfjöllunin um hlaupaíþróttina er alltaf að aukast og fleiri og fleiri miðlar sýna íslenska hlaupasamfélaginu athygli. Netmiðillinn SportTV var á staðnum þegar Hlauparöð FH og Atlantsolíu hófst með glæsibrag á fimmtudag
Lesa meiraTilnefningar til hlaupara ársins, 6 konur og 6 karlar
Í sjöunda skiptið stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins, bæði í karla- og kvennaflokki. Þá er einkum verið að horfa til afreka í götu- og utanvegahlaupum eða annarri keppni í langhlaupum. Afrek er afstætt, ge
Lesa meiraHlaupahópur Stjörnunnar lítur yfir árið í glæsilegu uppgjörsmyndbandi
Hlaupahópur Stjörnunnar gerði hlaupaárið 2015 upp í skemmtilegu myndbandi sem rak á fjörur hlaup.is. Farið er í gegnum hlaupaárið með skemmtilegum myndum af meðlimum í fjölda almenningshlaupa sem Stjörnufólk var greinile
Lesa meiraHeimildarmyndband frá skipuleggjendum Color Run Iceland
Skipuleggjendur Color Run Iceland hafa sett stutt heimildarmyndband um hlaupið í loftið. Color Run Iceland var haldið síðasta sumar með pompi og prakt í miðbæ Reykjavíkur og vakti mikla lukku á meðal þúsunda áhorfenda.Í
Lesa meiraElísabet Margeirs þriðja í utanvegahlaupi á Tenerife
Elísabet kemur skælbrosandi í mark um helgina.Elísabet Margeirsdóttir hafnaði í þriðja sæti kvenna í K42 Canarias Anaga utanvegamaraþoni sem fram fór á Tenerife um síðustu helgi. Rúmlega þúsund manns tóku þátt í hlaupinu
Lesa meiraHlaup ársins 2015: Gefðu einkunn og þú átt möguleika á glæsilegum útdráttarvinningum
Árlega stendur hlaup.is fyrir vali á hlaupi ársins, annars vegar í flokki götuhlaupa og hins vegar í flokki utanvegahlaupa. Það eru lesendur sem velja hlaup ársins með því að gefa þeim einkunn hér á hlaup.is.Þátttakendur
Lesa meira