Fréttasafn Gula miðans

Fréttir25.11.2015

Hlaupið í netheimum í 19 ár - Fræðslufundur Laugaskokks og World Class

<p></p>

Lesa meira
Fréttir22.11.2015

Könnun á skóbúnaði í Reykjavíkurmaraþoni: Brooks jafnar Asics

Brooks skórnir virðast njóta aukinna vinsælda meðal íslenskra hlaupara ef marka má forsíðukönnun hlaup.is á skóbúnaði þátttakenda í Reykjavikurmaraþoninu 2015. Jafnmargir hlupu í skóm frá Asics og Brooks í síðasta Reykja

Lesa meira
Fréttir18.11.2015

Hlaupahópur Fjölnis óskar eftir þjálfara

Hlaupahópur Fjölnis í Grafarvogi hefur starfað í 23 ár.  Hópurinn er öllum opinn og eru meðlimir hans á öllum aldri og á getustigi sem spannar allt frá frístundaskokkurum til afrekshlaupara. Hópurinn hefur verið áberandi

Lesa meira
Fréttir18.11.2015

Asics ræður ennþá ríkjum meðal lesenda hlaup.is

Lesa meira
Fréttir17.11.2015

Kynna komandi nýjungar á hlaup.is á aðalfundi Félags maraþonhlaupara

Torfi H. Leifsson, umsjónarmaður hlaup.is mun halda erindi á aðalfundi Félags maraþonhlaupara sem fer fram á morgun, miðvikudagskvöld kl. 20. Þar mun Torfi segja frá ýmsu spennandi sem er að gerast á hlaup.is s.s. úrslit

Lesa meira
Fréttir16.11.2015

Víðavangshlaupaseríu Newton Running og Framfara lauk 7. nóvember

Fjórða og síðasta víðavangshlaupið í hlauparöð Newton Running og Framfara var haldið við afar blaut skilyrði við Borgarspítalann þann 7. nóvember.Eftir miklar rigningar undanfarinna daga var grasið afar blautt og vel mýr

Lesa meira
Fréttir09.11.2015

Hlaupaferð Gaman ferða og Komaso: Viltu æfa með bestu hlaupurum landsins við frábærar aðstæður?

Elísabet Margeirsdóttir ofurhlaupari verður með í ferðinni.Komaso og Gaman ferðir standa fyrir hlaupaferð til Tenerife 5-12. desember næstkomandi. Um er að ræða æfingaferð með mörgum af reyndustu, bestu og fróðustu hlaup

Lesa meira
Fréttir29.10.2015

Fundur hlauphaldara um framkvæmd almennings-, götu-og víðvangshlaupa

Laugardaginn 31. október kl. 13:30-15:00 verður haldinn fundur um framkvæmd almennings-, götu-og víðvangshlaupa í Íþróttamiðstöð ÍSÍ (3. hæð) í Laugardal. Sigurður P. Sigmundsson formaður Almenningshlaupanefndar FRÍ og Þ

Lesa meira
Fréttir23.10.2015

Akureyringur í öðru sæti í utanvegahlaupi í Katalóníu

  Anna Berglind hnykklar vöðvana.Tveir Akureyringar, Anna Berglind Pálmadóttir og Helgi Rúnar Pálsson, náðu einkar athyglisverðum árangri í UTSM utanvegahlaupinu fram fór í Katalóníu um síðastliðna helgi. Hlupu þau rúmle

Lesa meira