Íslendingar í hálfmaraþoni í Stokkhólmi
25 Íslendingar tóku þátt í opinbera Stokkhólms-hálfmaraþoninu sem fram fór á laugardaginn, þann 12. september. Rúmlega 16 þúsund tóku þátt en hlaupið var um miðborg Stokkhólms. Ábendingar um tíma fleiri Íslendinga er hæg
Lesa meiraValshlaupinu frestað - fer fram 21. nóvember
Keppendur fóru heldur betur á flug í Valshlaupinu í fyrra.Valshlaupinu sem fara átti fram 12. september næstkomandi hefur verið frestað til 21. nóvember. Ástæðan fyrir frestuninni eru framkvæmdir við nýjan gervigrasvöll
Lesa meiraSamantekt: Fjöldi Íslendinga á Mt. Blanc um helgina
Fjölmargir íslenskir ofurhlauparar létu til sín taka í Mt. Blanc fjallahlaupunum í Frakklandi um helgina. Íslendingar virðast greinilega vera að uppfæra íslensku hlaupamenninguna allsvakalega með því að taka þátt í ofurh
Lesa meiraÞorbergur Ingi í 16 sæti í CCC 101 km hlaupinu
Þorbergur Ingi Jónsson kom í mark í Mt. Blanc CCC hlaupinu, samtals 101 km á 13:55:04 og í 16 sæti af um 2100 keppendum. Algerlega frábær árangur þrátt fyrir mikinn hita.
Lesa meiraÖldungar keppa í frjálsum um næstu helgi
Íslandsmeistaramót öldunga utanhúss í frjálsum íþróttum fer fram um helgina, 28-29 ágúst. Öldungaráð FrÍ í samstarfi við frjálsíþróttadeild Breiðabliks stendur fyrir mótinu sem fer fram á Kópavogsvelli. Allar nánari uppl
Lesa meiraFyrirlestrar á Reykjavíkurmaraþoni - Samspil æfingaálags og meiðsla
Föstudagurinn 21. ágúst kl. 17 -19 í fyrirlestrarsal Laugardalshallar Fundarstjóri Þóra Björg MagnúsdóttirKL. 17:00„Mikilvægi álagsstjórnunar í meiðslaforvörnum"Róbert Magnússon, íþróttasjúkraþjálfari hjá Atlas endurhæf
Lesa meiraTímar úr reiðhjólakeppni Brúarhlaups munu ekki birtast
Tímar úr reiðhjólakeppni, Brúarhlaups Selfoss, munu ekki birtast vegna mistaka. Eftirfarandandi yfirlýsing hefur borist frá hlaupahöldurum;Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður ekki hægt að birta tíma í hjólreiðakeppni, B
Lesa meiraStrandarhlaupið í Vogunum um miðjan ágúst
Hlaupaleiðin í 10 km hlaupi Strandarhlaupsins.Strandarhlaupið verður haldið í Vogunum þann 15. ágúst næstkomandi. Hlaupið er arftaki gamla Línuhlaups Þróttar en er nú haldið í nýjum búningi með breyttum hlaupaleiðum og f
Lesa meiraÍslenskur Íri hljóp 3100 mílur á 51 degi
Nirbhasa á hlaupum í New York.Nirbhasa Magee, íslenskur Íri, kláraði lengsta götuhlaup heims, 3100 mílna hlaupið í New York. Hlaupið er á vegum Sri Chinmoy maraþonliðsins en Nirbhasa kom í mark í gærkvöldi.Tími Nirbhasa
Lesa meira