Fréttasafn Gula miðans

Fréttir14.09.2015

Íslendingar í hálfmaraþoni í Stokkhólmi

25 Íslendingar tóku þátt í opinbera Stokkhólms-hálfmaraþoninu sem fram fór á laugardaginn, þann 12. september. Rúmlega 16 þúsund tóku þátt en hlaupið var um miðborg Stokkhólms. Ábendingar um tíma fleiri Íslendinga er hæg

Lesa meira
Fréttir07.09.2015

Valshlaupinu frestað - fer fram 21. nóvember

Keppendur fóru heldur betur á flug í Valshlaupinu í fyrra.Valshlaupinu sem fara átti fram 12. september næstkomandi hefur verið frestað til 21. nóvember. Ástæðan fyrir frestuninni eru framkvæmdir við nýjan gervigrasvöll

Lesa meira
Fréttir31.08.2015

Samantekt: Fjöldi Íslendinga á Mt. Blanc um helgina

Fjölmargir íslenskir ofurhlauparar létu til sín taka í Mt. Blanc fjallahlaupunum í Frakklandi um helgina. Íslendingar virðast greinilega vera að uppfæra íslensku hlaupamenninguna allsvakalega með því að taka þátt í ofurh

Lesa meira
Fréttir28.08.2015

Þorbergur Ingi í 16 sæti í CCC 101 km hlaupinu

Þorbergur Ingi Jónsson kom  í mark í Mt. Blanc CCC hlaupinu, samtals 101 km á 13:55:04 og í 16 sæti af um 2100 keppendum. Algerlega frábær árangur þrátt fyrir mikinn hita.

Lesa meira
Fréttir25.08.2015

Öldungar keppa í frjálsum um næstu helgi

Íslandsmeistaramót öldunga utanhúss í frjálsum íþróttum fer fram um helgina, 28-29 ágúst. Öldungaráð FrÍ í samstarfi við frjálsíþróttadeild Breiðabliks stendur fyrir mótinu sem fer fram á Kópavogsvelli. Allar nánari uppl

Lesa meira
Fréttir20.08.2015

Fyrirlestrar á Reykjavíkurmaraþoni - Samspil æfingaálags og meiðsla

Föstudagurinn 21. ágúst kl. 17 -19 í fyrirlestrarsal Laugardalshallar  Fundarstjóri Þóra Björg MagnúsdóttirKL. 17:00„Mikilvægi álagsstjórnunar í meiðslaforvörnum"Róbert Magnússon, íþróttasjúkraþjálfari hjá Atlas endurhæf

Lesa meira
Fréttir13.08.2015

Tímar úr reiðhjólakeppni Brúarhlaups munu ekki birtast

Tímar úr reiðhjólakeppni, Brúarhlaups Selfoss, munu ekki birtast vegna mistaka. Eftirfarandandi yfirlýsing hefur borist frá hlaupahöldurum;Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður ekki hægt að birta tíma í hjólreiðakeppni, B

Lesa meira
Fréttir06.08.2015

Strandarhlaupið í Vogunum um miðjan ágúst

Hlaupaleiðin í 10 km hlaupi Strandarhlaupsins.Strandarhlaupið verður haldið í Vogunum þann 15. ágúst næstkomandi. Hlaupið er arftaki gamla Línuhlaups Þróttar en er nú haldið í nýjum búningi með breyttum hlaupaleiðum og f

Lesa meira
Fréttir05.08.2015

Íslenskur Íri hljóp 3100 mílur á 51 degi

Nirbhasa á hlaupum í New York.Nirbhasa Magee, íslenskur Íri, kláraði lengsta götuhlaup heims, 3100 mílna hlaupið í New York. Hlaupið er á vegum Sri Chinmoy maraþonliðsins en Nirbhasa kom í mark í gærkvöldi.Tími Nirbhasa

Lesa meira