Finni sigraði lengsta götuhlaup í heimi - hljóp 5000 km á 40 dögum
Finninn Ashprihanal Aalto sló heimsmet í 3100 mílna (4988 km) hlaupinu sem er lengsta götuhlaup veraldar nú á föstudag. Um er að ræða árlegt hlaup sem Sri Chinmoy samtökin standa fyrir, en hlaupið fór að þessu sinni fram
Lesa meiraÁlmaðurinn á Akranesi færður til 8. ágúst
Þríþrautinni Álmaðurinn á Akranesi sem átti að fara fram um helgina hefur verið frestað til 8. ágúst. Íslandsmótið í golfi fer fram á Akranesi um helgina og á síðustu stundu kom í ljós að tækjabílar frá RÚV hefðu teppt h
Lesa meiraEnn hægt að skrá sig í Hengill Ultra
Frestur til að skrá sig í Hengill Ultra sem fram fer á laugardag hefur verið framlengdur, skráningarfrestur er til miðnættis annað kvöld, fimmtudag. Skráning fer fram hér á hlaup.is. Nánari upplýsingar er að finna um Hen
Lesa meiraÞorbergur sigraði á nýju brautarmeti á Laugaveginum - kom í mark á 3:59:13
Þorbergur Ingi Jónsson vann það stórkostlega afrek að hlaupa Laugaveginn á undir fjórum tímum, en Laugavegshlaupið fór fram í dag. Þorbergur kom í mark á 3:59:13 og sigraði með yfirburðum, kom í mark rúmlega hálftíma
Lesa meiraRúta yfir Krossá í tengslum við Laugavegshlaupið
Rúta á vegum Kynnisferða býður uppá ferðir yfir Krossá í tengslum við Laugavegshlaupið. Rútan fer frá afleggjaranum í Húsadal laugardaginn 18. júli kl. 12:00, 12:30, 13:00 og 13:30. Að hlaupi loknu fer rútan til baka kl.
Lesa meira429 ætla Laugaveginn - Aldrei fleiri tekið þátt
Laugavegurinn er svo sannarlega ekki fyrir hvern sem er.Laugardaginn 18.júlí næstkomandi fer Laugavegshlaupið fram í 19. sinn. Frá upphafi hefur hlaupið verið haldið af Reykjavíkurmaraþoni. Alls eru 429 hlauparar skráðir
Lesa meiraUm fimm þúsund hlauparar þegar skráðir í Reykjavíkurmaraþon
Guðlaug Edda Hannesdóttir á fleygiferð í RM í fyrra.Tæplega fimm þúsund manns hafa nú þegar skráð sig í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka en það eru 18% fleiri en höfðu skráð sig á sama tíma í fyrra. Fyrir ári tóku 15.552
Lesa meiraAkraneshlaupinu aflýst
Af óviðráðanlegum ástæðum hefur Akraneshlaupinu, sem átti að fara fram 11. júlí, verið aflýst. Stefnt er að því að halda hlaupið að ári liðnu. Hlauparar á vesturlandi og nágrenni þurfa þó ekki að örvænta enda er hægt að
Lesa meiraStyttist í Hlaupahátíð á Vestfjörðum
Hlaupahátíð á Vestfjörðum verður haldinn í sjöunda skipti 17-19 júlí næstkomandi. Hátíðin er löngu búin að festa sig í sessi hjá fjölbreyttum hópi hlaupara sem njóta þess að koma á Vestfirði ár hvert og hlaupa, hjóla og
Lesa meira