Viltu eignast olíumálverk af þér á hlaupum?
Málverkin eru sannarlega eiguleg.Viltu eignast olíumálverk af þér á hlaupum? Fulltrúar hlaup.is hafa í gegnum tíðina verið duglegir að birta og taka myndir af hlaupurum en nú býðst notendum hlaup.is áhugaverð nýjung.Sams
Lesa meiraHringferð Útmeða: Á undan áætlun þrátt fyrir mótvind
Hlaupararnir tólf sem lögðu af stað í hringferð sína á þriðjudaginn, hafa verið á fullri ferð alla vikuna. Þrátt fyrir mikinn mótvind nánast alla leið til Akureyrar þá eru hlaupararnir tæpum tveimur klukkustundum á undan
Lesa meiraAlmenningi boðið á opna æfingu með Útmeða
Hlaupurum og öðrum er boðið að taka þátt í opinni hlaupaæfingu tólf manna hlaupahóps undir merkjum Útmeð‘a frá aðalskrifstofu Rauða kross Íslands, Efstaleiti 9, kl. 11 á laugardaginn. Boðið verður upp á tvær vegalengdir
Lesa meiraFréttaskýring: 41% fjölgun í almenningshlaupum frá 2013
Þátttakendum í almenningshlaupum hefur fjölgað um 29% í ár miðað við í fyrra. Séu þátttökutölur 2015 bornar saman við árið 2013 er fjölgunin hvorki meira né minna en 41%. Hlaup.is hefur tekið saman þátttökutölur í 17 alm
Lesa meiraAldrei fleiri í Miðnæturhlaupinu
Aldrei hafa fleiri tekið þátt í Miðnæturhlaupi Suzuki sem fram fór Laugardalnum í gærkvöldi. Hvorki fleiri né færri en 2.720 hlauparar voru skráðir til leiks, 1386 í 5 km, 809 í 10 km og 525 í hálft maraþon.Erlendir ges
Lesa meiraSkráning hafin í Ármannshlaup Eimskips
Opnað hefur hefur verið fyrir forskráningu í Ármannshlaup Eimskips sem fram fer þann 8. júlí næskomandi. Hlaupið hefur gjarnan heillað hlaupara sem stefna á bætingu enda þykir brautin bæði flöt og hröð. Forskráningu lý
Lesa meiraSkráning í fullum gangi í Mt. Esja Ultra - munið nýju maraþonleiðina
Mt. Esja Ultra er heldur betur tilbreyting frá venjulegum götuhlaupum.Mt. Esja Ultra hlaupið verður haldið í fjórða sinn þann 20. júní næstkomandi. Hlaupið sem telst með þeim erfiðari á landinu hefur tvisvar sinnum veri
Lesa meiraArnarneshlaup í stað Óshlíðarhlaups á Hlaupahátíð
Óshlíðarhlaupinu á Hlaupahátíð á Hlaupahátíð á Vestfjörðum hefur verið aflýst og Arnarneshlaup sett á í staðinn. Eftir að hafa skoðað og metið aðstæður í Óshlíð hafa aðstandendur Hlaupahátíðar á Vestfjörðum tekið þá ákvö
Lesa meiraÞorbergur í níunda sæti á HM í utanvegahlaupi
Þorbergur setur Laugavegshlaupsmet í fyrra.Þorbergur Ingi Jónsson hafnaði í níunda sæti á heimsmeistaramóti í utanvegahlaupum (IAU Trail World Championship) sem fram fór í fjallendi í Frakklandi í morgun. Að loknum 85 k
Lesa meira