Þúsund miðar í viðbót og meira litapúður í The Color Run
Það verður mikið um dýrðir í miðbæ Reykjavíkur þann 6. júní.Búið er að bæta við 1.000 miðum og einu tonni af litapúðri fyrir The Color Run by Alvogen litahlaupið sem fram fer 6. júní.Sjö tonn af litapúðriAðsókn í hlaupið
Lesa meiraStjörnuhlaupið fest á filmu - yfir 300 tóku þátt
Yfir 300 hlauparar tóku þátt í Stjörnuhlaupinu í Garðabæ sem fram fór nú fyrir skömmu. Hlaupahópur Stjörnunnar stóð fyrir hlaupinu sem haldið var í fyrsta skipti. Öll umgjörð og skipulagnding var fyrsta flokks og óhætt a
Lesa meiraAldrei fleiri í Kötlu jarðvangshlaupi - Myndasýnishorn
Utanvegahlaup Kötlu Jarðvangs eða Hjörleifshöfðahlaupið var haldið í þriðja sinn þann 25. apríl síðastliðinn en þátttaka hefur aukist jafnt og þétt frá því hlaupið var fyrst haldið. Nú voru alls 15 keppendur sem hlupu en
Lesa meiraStyttist í Stjörnuhlaupið - kynningarmyndband komið í loftið
Stjörnuhlaup VHE (Íslandsmeistaramót í 10 km hlaupi) fer fram í Garðabæ 14. maí næstkomandi. Íslenskir hlaupahaldarar eru heldur betur að setja ný viðmið í kynningu og umgjörð á almenningshlaupum eins og lesendur hlaup.i
Lesa meiraFRÍ skipar yfirdómara - hvetja hlaupahaldara til að kynna sér reglur
Það er í mörg horn að líta þegar staðið er fyrir götuhlaupi.Almenningshlaupanefnd FRÍ hefur skipað Hafstein Óskarsson sem yfirdómara Meistaramóts Íslands í 10 km götuhlaupi sem fer fram samhliða Stjörnuhlaupinu 14. maí o
Lesa meiraFrestanir á Volcano Trail Run og 1. maí hlaupi UFA
Volcano Trail Run sem átt að fara fram á laugardaginn kemur, þann 2. maí, hefur verið frestað. Hlaupið mun þess í stað fara fram 26. september. Vegna snjóalaga hefði þurft að breyta brautinni til að halda hlaupið um helg
Lesa meiraGunnar Páll: Kári Steinn stífnaði upp frá öxlum og niður
Kári Steinn og Gunnar eftir hlaupið fræga í Berlín 2011.Eins og hlaup.is greindi frá um helgina tók Kári Steinn Karlsson þátt í Hamborgarmaraþoninu þann 26. apríl. Hlaupið gekk ekki sem skyldi hjá Kára Steini sem var töl
Lesa meiraIcelandair hlaupið fer fram 7. maí - kynningarmyndband í loftið
Eitt rótgrónasta hlaup landsins, Icelandair hlaupið fer fram í 21. skipti þann 7. maí. Hinn skemmtilegi Skokkklúbbur Icelandair hefur í aðdraganda hlaupsins sett skemmtilegt kynningarmyndband í loftið. Myndbandið sýnir v
Lesa meiraVonbrigði hjá Kára Steini í Hamborg
Hlutirnir féllu ekki með Kára Steini í dag.Kári Steinn Karlsson var á ferðinni í morgun þegar hann tók þátt í Hamborgarmaraþoninu. Skemmst er að segja frá því að okkar maður var töluvert frá sínu besta, hafnaði í 29. sæt
Lesa meira