Fréttasafn Gula miðans

Fréttir26.04.2015

Vormaraþon FM fór fram í blíðskaparveðri - Myndasýnishorn

Vormaraþon Félags maraþonhlaupara fór fram í dag í frábæru veðri, að vanda. 180 hlauparar tóku þátt að þessu sinni, 161 í hlupu hálfmaraþon og 19 maraþon. Heildarúrslit má finna á hlaup.is en hér að neðan má sjá lista yf

Lesa meira
Fréttir24.04.2015

Grýlupottahlaupið á Selfossi hafið - Hlauparöð fyrir alla fjölskylduna

Grýlupottahlaup Selfoss 2015 hófst laugardaginn 18. apríl síðastliðinn. Þetta í 46. skipti sem hlaupið er haldið. Hlaupin eru sex talsins og fer annað Grýlupottahlaupið fram á morgun. Hvert hlaup eru um það bil 850 metra

Lesa meira
Fréttir23.04.2015

Metþátttaka í Víðavangshlaupi ÍR - Arnar og Aníta sigruðu

Arnar, Sæmundur og ingvar, allir í einum hnapp.ÍR-ingarnir Arnar Pétursson og Aníta Hinriksdóttir báru sigur úr býtum þegar Víðavangshlaup ÍR var haldið í 100. skipti fyrr í dag. Það var lítill vorbragur á hlaupurum sem

Lesa meira
Fréttir22.04.2015

Víkinga vantar þjálfara - ert þú rétti aðilinn?

Skokkhópur Víkings er með þeim öflugri á landinu.Almenningsíþróttadeild Víkings auglýsir eftir 2-3 þjálfurum til að sjá um þjálfun hjá skokkhópi Víkings og hjólahópi Víkings. Einnig leitar deildin að áhugasömum þjálfara

Lesa meira
Fréttir19.04.2015

Íslendingar í Boston maraþoninu

Þessir Íslendingar taka þátt í Boston maraþoni númer 119 á morgun mánudaginn 20. apríl. Allt stefnir í íslenskt veður sem ætti að henta öllum Íslendingunum. Við munum birta tíma Íslendinganna um leið og þeir eru tilbúnir

Lesa meira
Fréttir15.04.2015

Náðu forskoti: Hlaupanámskeið hlaup.is 20,27, 28. apríl

Nemendur láta reyna á viskuna í verklegum tíma.Hlaupanámskeið hlaup.is eru fyrir löngu orðin þekkt stærð í hlaupaheiminum enda hundruð hlaupara setið námskeiðið á undanförnum árum. Næsta námskeið fer fram dagana 20, 27 o

Lesa meira
Fréttir15.04.2015

Intersport slær upp hlaupaveislu

 Mikið verður um dýrðir þegar Intersport slær upp sannkallaðri hlaupaveislu í verslun sinni á Bíldshöfða, á morgun, fimmtudag á milli 19-21.Hlaupurum býðst tilvalið  tækifæri til að versla hlaupavörur á góðu verði. Nýjar

Lesa meira
Fréttir11.04.2015

Viltu aðstoða við rannsókn um val á hlaupaskóm ?

Viltu aðstoða við rannsókn sem er hluti af meistararitgerð í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum við Háskóla Íslands? Rannsóknin er liður í áfanganum rannsóknir í markaðsfræði og fjallar um val á hlaupaskóm og þáttum tengd

Lesa meira
Fréttir30.03.2015

Meistaramót Íslands í 10 km götuhlaupi í Stjörnuhlaupinu 14. maí

Þann 14. maí fer fram í Garðabæ nýtt götuhlaup í umsjón Hlaupahóps Stjörnunnar, Stjörnuhlaupið. Boðið verður upp á tvær vegalengdir 5 og 10 km og hefst hlaupið kl 11:00. Meistaramót Íslands í 10 km götuhlaupi verður hlut

Lesa meira