Fréttasafn Gula miðans

Fréttir29.03.2015

Kári Steinn setti Íslandsmet í hálfmaraþoni

Kári Steinn virkar í feiknaformi um þessar mundir.Kári Steinn Karlsson setti glæsilegt Íslandsmet í Berlínarhálfmaraþoninu í morgun, sunnudag. Hann hljóp á tímanum 1:04:55 og bætti því gamla metið sem hann átti sjálfur u

Lesa meira
Fréttir26.03.2015

Búið að laga bilun í Hlaupadagbók hlaup.is

Í dag kom upp bilun sem veldur því að sumir notendur hlaupadagbókar hlaup.is fá villu þegar þeir skrá sig inn og komast ekki inn í kerfið. Nú er búið að laga kerfið og hægt að skrá æfingar eins og áður. Kerfið er þó hægv

Lesa meira
Fréttir17.03.2015

Lesendur hlaup.is hægja á sér yfir vetrartímann

Lesendur hlaup.is hlaupa minna yfir vetrartímann ef marka má niðurstöður forsíðukönnunar síðunnar. Spurt var: Hleypur þú minna yfir vetrartimann? 30% svarenda viðurkenndu að hlaupa talsvert minna yfir vetrartímann, 22% s

Lesa meira
Fréttir14.03.2015

Verðin að hækka í Reykjavíkurmaraþoni eftir helgi

Verð í Reykjavíkurmaraþonið sem fram fer í ágúst i hækkar á mánudaginn næstkomandi, 16. mars. Þvi er um að gera að skrá sig sem fyrst enda hægt að spara töluverðar fjárhæðir t.d. ef skrá á heila fjölskyldu.  Á vef hlaups

Lesa meira
Fréttir11.03.2015

Intersport með risaafslætti á hópakvöldi

<p></p>

Lesa meira
Fréttir11.03.2015

xStyttu biðina eftir hlaupasumrinu: Örfá sæti laus í hálfmaraþon í New York í mars

  Að hlaupa á götum Manhattan er stórkostleg upplifun.Margir halda að hið einna sanna New York maraþon sé einasti möguleikinn til að njóta New York borgar á hlaupum. Svo er aldeilis ekki, en á hverju ári fer fram hálfmar

Lesa meira
Fréttir11.03.2015

xMeistaramót Íslands í 5 km hlaupi samfara Víðavangshlaupi ÍR

Samfara 99. Víðavangshlaupi ÍR á sumardaginn fyrsta fer fram Meistaramót Íslands í 5 km götuhlaupi. Hlaupið verður frá Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 12, 23. apríl, en hlaupið er á stígum og gangstéttum umhverfis tjörnina.Meist

Lesa meira
Fréttir11.03.2015

xÍR-ingar gerðu víðreist í Mið-Evrópu

Hópur hlaupara úr ÍR skokk tók um helgina þátt í Sparkassen maraþoninu, svokölluðu þriggja landa maraþoni þar sem hlaupið er um Þýskaland Austurríki og Sviss. ÍR-ingar létu vel af þátttöku sinni og þótti hlaupaleiðin afa

Lesa meira
Fréttir09.03.2015

Úrslit í Vasagöngunni - 64 Íslendingar tóku þátt

Frægasta skíðagöngukeppni heims, Vasagangan fór fram í Svíþjóð í 91. skipti í gær, sunnudag. Á meðal 15 þúsund keppenda voru 64 Íslendingar sem reyndu við kílómetrana 90. Áhugi Íslendinga á Vasagöngunni er alltaf að auka

Lesa meira