Kynna athyglisverða hlaupaferð um Mt. Blanc
Farastjórar eru alvanir utanvegahlauparar, þau Elísabet Margeirsdóttir og Birgir SævarssonMundo ferðaskrifstofa stendur fyrir nýrri ferð í sumar, 8.-15. ágúst, en þá verður hringurinn í kringum Mt. Blanc hlaupinn í áföng
Lesa meiraSkíðagöngufélagið Ullur með æfingabúðir um helgina
Þátttakendur voru sannarlega heppnir með veður í fyrra.Skíðagöngufélagið Ullur stendur fyrir æfingabúðum í Bláfjöllum um helgina, 20.-22. Febrúar. Æfingabúðirnar eru ætlaðar lengra komnum, ekki síst þeim sem stefna á þát
Lesa meiraHeppnir lesendur hlaup.is verðlaunaðir fyrir að kjósa
Kolbrún með gjafabréfið góða.Fjölmargir lesendur hlaup.is tóku þátt í að velja langhlaupara ársins, verðlaun sem hlaup.is veitti fyrir skömmu. Nafn Kolbrúnar Katarínusardóttur var dregið úr hópi 850 lesenda hlaup.is sem
Lesa meiraKynna magnaða hlaupaferð um hálendi Íslands
Hlaupið er um mikilfenglegt landslag í Austur-Reykjadölum.Kynningarfundur á hálendishlaupaferð um svæðið í kringum Torfajökul fer fram á Kaffi Sólon kl. 20 þriðjudaginn, 10. febrúar. Ferðin sem er á vegum Hálendisferða v
Lesa meiraLanghlaupari ársins 2014 og hlaup ársins 2014
Langhlaupari ársinsKári Steinn Karlsson og Elísabet Margeirsdóttir eru Langhlauparar ársins 2014 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í sjötta skipti laugardaginn 7. febrúar en verðlaun voru veitt
Lesa meiraÍR-ingar til Spánar á EM félagsliða í víðavangshlapum
Kári Steinn Karlsson og Arnar Pétursson er lykilmenn í ÍR-liðinu sem fer til Spánar.ÍR-inga munu taka þátt í Evrópukeppni félagsliða í víðavangshlaupum sem fram fer í Guadalajara á Spáni sunnudaginn 1. febrúar n.k. ÍR va
Lesa meiraÁratugir á hlaupum og aldrei slegið af - Pétur Helgason með fyrirlestur á fundaröð Laugaskokks og WC
Lesa meira
Kári Steinn að leggja línurnar fyrir Ól í Ríó 2016
Kári Steinn á lokasprettinum á Ól 2012 í London.Kári Steinn Karlsson, langhlaupari úr ÍR, ætlar að taka þátt í maraþonhlaupi í Hamborg í apríl. Þar mun hann freista þess að ná lágmarkinu fyrir maraþonhlaupið á heimsme
Lesa meiraMeistaramót öldunga í Laugardalshöll um helgina
Frjálsíþróttadeild Ármanns og Frjálsíþróttasamband Íslands standa fyrir Meistaramóti öldunga um helgina, 24.-25. Janúar í LaugardalshöllÁ Meistaramótinu verður keppt í eftirfarandi aldursflokkum beggja kynja: 35-39, 40-4
Lesa meira