Fréttasafn Gula miðans

Fréttir15.01.2015

Annette Fredskov hljóp maraþon á dag í ár: En hvað svo?

Hver man ekki eftir umfjöllun hlaup.is um dönsku húsmóðurina sem hljóp maraþon á dag í heilt ár?  Annette Fredskvov sem er á fimmtugsaldri vakti mikla athygli í Danmörku og víðar en fjölmiðlar um allan heim fjölluðu um a

Lesa meira
Fréttir14.01.2015

Annar hluti innitvíþrautarseríu World Class og Ægis3 í næstu viku

<p></p>

Lesa meira
Fréttir11.01.2015

Enn hægt að skila inn tilnefningum til langhlaupara ársins

Hér má sjá nokkra verðlaunahafa frá því í fyrra en Kári Steinn Karlsson og Helen Ólafsdóttir voru kjörin langhlauparar ársins 2013.Frestur til að skila inn tilnefningum til langhlaupara ársins hefur verið framlengdur. Vi

Lesa meira
Fréttir11.01.2015

Kynningarfundur Bændaferða: Langar þig að hlaupa erlendis 2015?

Að taka þátt í New York maraþoninu er upplifun sem aldrei gleymist.Hlaupa- og maraþonkynning verður haldin mánudagskvöldið 12. janúar kl. 20:00 í húsakynnum Bændaferða í Síðumúla 2, 2. hæð. Bændaferðir eru með umboð fyri

Lesa meira
Fréttir02.01.2015

Aldrei fleiri hlaupið í Gamlárshlaupi ÍR

Keppendur voru margir hverjir ansi skrautlegir.Metþátttaka var í Gamlárshlaupi ÍR sem fram fór við góðar aðstæður á gamlársdag. 1275 hlauparar voru skráðir til leiks sem er frábær þátttaka en aðeins einu sinni áður hafa

Lesa meira
Fréttir28.12.2014

Hlaupaæði á gamlársdag: Sjö gamlárshlaup á dagskrá

Samheldnin ræður ríkjum hjá þessum fríða flokki hlaupadrottninga.Sumir kveðja árið með flugeldum og tilheyrandi en þeim fer sífellt fjölgandi sem kveðja árið með þvi að taka þátt í almenningshlaupi á gamlársdag. Þá fer g

Lesa meira
Fréttir24.12.2014

Jólakveðja frá hlaup.is

 Hlaup.is óskar öllum hlaupurum gleðilegra jóla og farsæls komandi hlaupaárs, með þökkum fyrir heimsóknir á árinu sem er að líða.Gangi ykkur allt í haginn á nýju ári, bæði í æfingum og keppni :-) 

Lesa meira
Fréttir17.12.2014

Gjafakort á hlaupanámskeið: Jólagjöf sem hlaupari býr að alla ævi

Verklegur tími í fullum gangi síðasta vor.Gjafakort á hlaupanámskeið hlaup.is er kjörin jólagjöf fyrir alla hlaupara, byrjendur sem og lengra komna. Farið er yfir helstu atriði í tengslum við hlaupaþjálfun og flest þau a

Lesa meira
Fréttir25.11.2014

Aðalfundur Félags maraþonhlaupara á fimmtudag

Aðalfundur Félags Maraþonhlaupara verður haldinn fimmtudaginn 27. nóvember kl. 20 í Síðumúla 2 Reykjavík (húsnæði Ferðaþjónustu bænda). Auk venjulegar aðalfundarstarfa mun Sævar Skaptason segja frá væntanlegum hlaupaferð

Lesa meira