Fræðslufundur Laugaskokks og World Class; Hreyfiseðill - ávísun á hreyfingu sem meðferð
Annar fræðslufundur Laugaskokks og World Class í vetur fer fram mánudaginn 17. nóvember kl. 20 í fundarsal Lauga. Fyrirlesari er Jón Steinar Jónsson, læknir á heilsugæslunni í Garðabæ og lektor við læknadeild HÍ.Fundurin
Lesa meiraEinn besti kvenmaraþonhlaupari heims féll á lyfjaprófi
Einn besti kvenmaraþonhlaupari sögunnar Rita Jeptoo frá Kenýu, féll á lyfjaprófi sem hún gekkst undir í september síðastliðnum. Fréttir þess efnis bárust skömmu fyrir New York maraþonið sem haldið var í síðustu viku. Fré
Lesa meira408 Íslendingar hlupu í 14 erlendum maraþonum
Íslenskir hlauparar hafa í ár sem endranær verið duglegir að hlaupa í stórum maraþonum erlendis. Hlaup.is hefur kappkostað að birta tíma Íslendinga í mörgum af maraþonunum sem okkar fólk er hvað duglegast að taka þátt í.
Lesa meiraÁgúst Kvaran lýkur 100 mílna hlaupi í Grikklandi
Ágúst Kvaran lauk ROUT 2014, 100 mílna (164 km) fjallahlaupi með 8000 m heildarhækkun í óbyggðum Grikklands á slóðum bjarna og úlfa (!) á tímanum 34:07:11 og varð hann í 33. sæti af 120 skráðum þar sem 115 byrjuðu og 86
Lesa meiraAðalfundur Framfara - Þriðjudaginn 11. nóvember
Aðalfundur Framfara verður haldinn þriðjudaginn 11. nóvember nk. í Ármúlaskóla kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf auk umræðna um framtíð Framfara og markmið félagsins. Við leitum að áhugasömum einstaklingum sem vilja koma
Lesa meiraHöskuldur Kristvinsson klárar þrefaldan Ironman á tæplega 60 tímum
Höskuldur Kristvinsson lauk um helgina keppni í triple ANVIL Ultra þríþraut, þ.e. þrefaldri Ironman vegalengd (sund 11,4 km, hjólað 540 km og hlaupið 126,6 km). Hann kláraði þrautina á 59:44:43, og varð í 5. sæti. Þetta
Lesa meiraFyrsta hlaup í Víðavangshlauparöð Newton Running og Framfara 2014
Fyrsta hlaup í Víðavangshlauparöð Newton Running og Framfara 2014 var haldið við heldur ömurlegar aðstæður, slyddu og roki, við Rauðavatn þann 4.október. Fimmtán hlauparar létu það ekki aftra sér heldur tókust á við kre
Lesa meira