Fréttasafn Gula miðans

Fréttir28.09.2014

Sjáðu tíma íslenskra hlaupara í Berlínarmaraþoninu

Fjölmargir Íslendingar tóku þátt í Berlínarmaraþoninu sem fram fór í morgun. Að vanda fylgdist hlaup.is vel með íslensku keppendunum en hér að neðan má sjá tíma þeirra. Hlaup.is vill óska keppendunum innilega til hamingj

Lesa meira
Fréttir28.09.2014

Nýtt heimsmet í Berlínarmaraþoninu: Kimetto hljóp á 2:02:57

Keppendur í Berlínaramaraþoninu koma í mark við Brandenborgarhliðið.Dennis Kimetto frá Kenýu setti heimsmet í maraþonhlaupi í morgun þegar hann hljóp Berlínarmaraþonið á 2:02:57. Fyrra metið átti landi Kimetto, Wilson Ki

Lesa meira
Fréttir26.09.2014

Íslendingar fjölmenna í Berlínarmaraþonið: Sjáðu listann

Berlínar maraþon verður haldið á sunnudaginn, þann 28. september næstkomandi. Að venju fer stór hópur Íslendinga til Berlínar, enda brautin þar sérlega flöt og góð og margir náð sínum besta tíma þar, eins og Sigurður Pét

Lesa meira
Fréttir24.09.2014

Framfarir og og Newton Running standa fyrir víðavangshlaupum

Víðavangshlaup í hefðbundnum skilningi eru almennt haldin á margs konar undirlagi, oftast á grasi en einnig í möl, mold, drullu og sandi. Í þeim er gjarna að finna brekkur, beygjur og sveigjur og þannig má segja að þau r

Lesa meira
Fréttir25.08.2014

Íslenskur Belgi setti heimsmet í Reykjavíkurmaraþoninu

Belginn Kim de Roy frá Belgíu hljóp á besta tíma sem náðst hefur í maraþonhlaupi aflimaðra (aflimaðir á öðrum fæti fyrir neðan hné) í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór á laugardaginn. Nýji heimsmethafinn Kim hljóp maraþ

Lesa meira
Fréttir23.08.2014

Reykjavíkurmaraþon úrslit: Þrír efstu í hverjum flokki

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram með pompi og prakt í dag. Einkar vel tókst til en metfjöldi hlaupara tók þátt eða 15.286, þar af um 3.500 í maraþoni, hálfmaraþoni og boðhlaupi. Rúmlega sjö þúsund manns þreyttu 1

Lesa meira
Fréttir22.08.2014

Ahansal sigraði Fire and Ice Ultra: Margir ætlla að koma aftur á næsta ári

Sigurvegarinn Mohammad Ahansal var tilbúinn að vaða eld og brennistein fyrir sigur.Mohammad Ahansal frá Marokkó bar sigur úr býtum í Fire and Ice Ultra, 250 km utanvegahlaupi sem haldið var 10-16 águst. Mohammad þessi he

Lesa meira
Fréttir20.08.2014

Rúmlega 10 þúsund hlauparar skráðir til leiks

Rúmlega 10 þúsund hlauparar hafa skráð sig til leiks í Reykjavíkurmaraþonið sem fer fram á laugardaginn. Að vanda hyggjast flestir hlaupa 10 km eða rúmlega helmingur þátttakenda. Rúmlega þúsund manns láta ekki kílómetran

Lesa meira
Fréttir19.08.2014

Fjölbreyttir fyrirlestrar tileinkaðir hlaupum

Þátttakendum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka stendur til boða að mæta á áhugaverða fyrirlestra, bæði á fimmtudag og föstudag næstkomandi kl.16.30 - 19. Fyrirlestrarnir eru hluti af skráningarhátíð maraþonsins en þeir

Lesa meira