227 km að baki í Fire and Ice Ultra
Spánverjinn Julen þerrir sig eftir að hafa hlaupið yfir á.Keppendur í Fire and Ice Ultra hafa eftir fimm keppnisdaga lokið við heila 227 km. Heilt yfir hefur keppendum gengið ágætlega en kalt hefur verið í veðri þó sólin
Lesa meiraHlaup.is fagnar í dag 18 ára afmæli sínu
Síðan eins og hún var þegar fór í loftið 1996.Hlaup.is fagnar í dag, 13. ágúst, 18 ára afmæli sínu. Þó ýmislegt hafi breyst á löngum tíma, umfangið aukist og síðan eflst þá er markmiðið ávallt það sama, að þjónusta íslen
Lesa meiraKönnun á hlaup.is: Flestir tekið þátt í 1-2 hlaupum
Niðurstöður síðustu könnunar á hlaup.is liggja fyrir. Spurt var: "Í hve mörgum almenningshlaupum hefur þú tekið þátt á árinu?" Flestir lesendur eða 32% höfu tekið þátt 1-2 hlaupum á árinu. 17% höfðu tekið þátt í 2-4 hlau
Lesa meiraBláberjahlaupið á Súðavík ekki haldið í ár
Í samtali við hlaupahaldara Bláberjahlaupsins á Súðavík þá kom fram að hlaupið verður ekki haldið í ár. Ýmsar ástæður liggja að baki, en nálægð í tíma við Reykjavíkurmaraþon var meðal annars ein af ástæðunum. Endurskoða
Lesa meiraÚrslit úr Jökulsárhlaupi (þrír efstu í hverjum flokki)
Jökulsárhlaupið fór fram í dag við ágætar en krefjandi aðstæður í flottu veðri. Keppendur fjölmenntu að vanda og voru að þessu sinni á milli 250-300. Hlaupnar voru þrjár vegalengdir 32,7 km, 22,2 km og 13 km. Hér að neða
Lesa meiraTjalda í fyrsta skipti í Fire and Ice Ultra
Keppni í Fire and Ice Ultra hefst á morgun en eins og alþjóð veit er um að ræða 250 km hlaup í Vatnajökulsþjóðgarði sem stendur frá 10.-16. ágúst. Í hlaupinu taka þátt keppendur hvaðanæva að úr heiminum og hafa þeir veri
Lesa meiraFimmfaldur sigurvegari Marathon des Sables mættur til landsins
Fv. Birna, Ágúsrt G., Áhansal og Ágúst Kvaran í Hreysti í gær.Fire and Ice Ultra hefst á morgun og mun standa yfir allt til 16. ágúst en hlaupnir eru 250 km í Vatnajökulsþjóðgarði. Meðal þátttakanda í ár er Mohamad Ahans
Lesa meiraFrestur til að skrá sig í Berlínar- og New York maraþon að renna út
Að upplifa Berlínarmaraþon er draumur margra íslenskra hlaupara.Skráningarfrestur hjá Ferðaþjónustu bænda í Berlínarmaraþonið rennur út í næstu viku. Þá styttist í að fresturinn til að skrá sig í New York maraþonið renn
Lesa meiraÁlmaður við frábærar aðstæður á Skaganum
Sigurjón Ernir Sturluson og Helga Ingibjörg Kristinsdóttir báru sigur úr býtum í Álmanninum sem fram fór á Akranesi þann 26. júlí síðastliðinn. Tuttugu manns tóku þátt í keppninni í fallegu umhverfi og veðurblíðu á Skaga
Lesa meira