Fréttasafn Gula miðans

Fréttir31.07.2014

Brúarhlaupið með breyttu sniði í ár

Brúarhlaup Selfoss sem fram fer þann 9. ágúst næstkomandi verður haldið með breyttu sniði í ár. Vegalengdum hefur verið fækkað, dagsetningu breytt og hlaupaleiðr færðar inn í bæinn. Breytingarnar eru gerðar í ljósi reyns

Lesa meira
Fréttir29.07.2014

Reykjavíkurmaraþon: Hafa safnað 10% meira en í fyrra

Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka sem fram fer laugardaginn 23.ágúst 2014 fer fram á vefnum hlaupastyrkur.is. Í dag, þriðjudag, eru 25 dagar í hlaupið og þegar hafa safnast tæplega 11,4 milljónir til hinna ým

Lesa meira
Fréttir16.07.2014

Meistaramót Íslands í öldungaflokkum um helgina

Gaman verður að sjá hvort Martha Ernsdóttir langhlauparinn gamalreyndi reimi á skig hlaupaskónna um helgina.Meistaramót Íslands í öldungaflokkum fer fram á Laugardalsvelli 19. - 20. júlí. Meðal hefðbundinna keppnisgreina

Lesa meira
Fréttir13.07.2014

330 komu í mark: Nánar um Laugavegshlaupið

Þorbergur Ingi Jónsson kom fyrstur í mark á nýju meti í Laugavegshlaupinu sem fram fór í gær, 4:07:47. Þar með bætti hann met Björns Margeirssonar frá 2012 sem var 4:19:55. Elísabet Margeirsdóttir var fyrst kvenna en hún

Lesa meira
Fréttir12.07.2014

Þorbergur Ingi fyrstur í Laugavegshlaupinu á brautarmeti

Þorbergur Ingi Jónsson, UFA kom rétt í þessu fyrstur í mark í Laugavegshlaupinu á nýju og glæsilegu brautarmeti. Þorbergur hljóp kílómetrana 55 á 4:07:47 eða tólf mínútum skemur en Björn Margeirsson fyrri methafi gerði á

Lesa meira
Fréttir12.07.2014

Myndir frá Ármannshlaupinu

Myndir frá Ármannshlaupinu, teknar af Gunnlaugi Júlíussyni. 

Lesa meira
Fréttir10.07.2014

Íslandsmeistaramót í Herbalife hálfum járnmanni 13. júlí 2014

Íslandsmeistaramótið í Herbalife hálfum járnmanni verður haldið í sjötta sinn á sunnudaginn 13. júlí.  Allt helsta þríþrautarfólk landsins tekur þátt í mótinu en þátttaka hefur farið vaxandi undanfarin ár í ljósi vaxandi

Lesa meira
Fréttir10.07.2014

René lauk ferðinni í gær - Rúmir 900 km síðan 15. júní

  René veifar íslenska fánanum eftir að hafa lokið ferðinni við Látrabjarg.Tékkneski ofurhlauparinn og Íslandsvinurinn, René Kujan lauk hlaupaferð sinni þvert yfir landið í gær. Hann lauk ferðinni við Bjargtanga við Látr

Lesa meira
Fréttir08.07.2014

René hyggst ljúka ferðinni á morgun

René hefur háð harða baráttu við náttúruöflin.Íslandsvinurinn René Kujan er nú óðum að vinna upp þær tafir sem hann varð fyrir um helgina vegna óveðurs. René áætlar að ljúka ferð sinni þvert yfir landið á morgun. René áæ

Lesa meira