Fréttasafn Gula miðans

Fréttir08.07.2014

Myndband úr Gullsprettinum 2014 - Sjón er sögu ríkari!!

Gullspretturinn fór fram þann 14. júní síðastliðinn og tókst með miklum ágætum. Nú gengur um netheima gríðarlega flott myndband úr hlaupinu eftir Rúnar Gunnarsson.Í myndbandinu má sjá stórkostlegar myndir sem Rúnar tekur

Lesa meira
Fréttir05.07.2014

René með vindinn í fangið

René með vindinn í fangið hleypur yfir urð og grjót.Heldur betur hefur reynt á tékkneska ofurhugann René Kujan undanfarna daga. En eins og glöggir lesendur  hlaup.is vita er René að safna fé fyrir íþróttsamband fatlaðra

Lesa meira
Fréttir05.07.2014

Skráningar í Reykjavíkurmaraþon 7% fleiri en í fyrra

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2014 fer fram laugardaginn 23.ágúst í 31.sinn. Skráning í hlaupið er í fullum gangi og hafa nú þegar 6.295 skráð sig. Á sama tíma í fyrra voru 5.884 skráðir til þátttöku og því fjölgun í s

Lesa meira
Fréttir01.07.2014

René Kujan kominn í Hrútafjörð: Tékkarnir koma

René hleypur með kerru fulla af útbúnaði og vistum.Ferð Tékkans René Kujan frá austasta til vestasta tanga landsins sækist vel. Dagleiðinni í gær lauk í Hrútafirði en á leiðinni var mikill vindur auk þess sem rigndi mest

Lesa meira
Fréttir01.07.2014

Borgaðu minna fyrir þátttöku í Reykjavíkurmaraþoni

Verð í Reykjavíkurmaraþonið hækkar á miðnætti þriðjudaginn 1. júlí. Hlauparar eru hvattir til að að skrá sig fyrir þann tíma og greiða þar með lægra þáttökugjald en ella. 31. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2014 fer fram

Lesa meira
Fréttir29.06.2014

Niðurstöður könnunar: Flestir hlaupa 20-40 km á viku

Lesa meira
Fréttir23.06.2014

Fylgstu með ferð René Kujan þvert yfir landið

  Hlaupaferð Tékkans René Kujan þvert yfir landið gengur með miklum ágætum. René mun væntanlega ná á Mývatn í dag en upphaflega lagði hann af stað 18. júní frá Gerpi á Austurlandi. René stefnir á að ljúka ferðinni þann 8

Lesa meira
Fréttir20.06.2014

Hætt við þríþrautarkeppnina Öxi

Á vef Djúpavogs kemur eftirfarandi fram:Undirbúningshópur um þríþrautarkeppnina Öxi 2014 hefur ákveðið að hætta við keppnina í ár. Ástæðan er meðal annars sú að á keppnissvæðinu á fjallveginum milli Öxi og Fossárdals er

Lesa meira
Fréttir06.06.2014

Mikka maraþon verður ekki haldið í ár

Mikka maraþon hlaupið (minimaraþon 4,2 km og 10 km) sem haldið hefur verið undanfarin 2 ár með mikilli þátttöku fjölskyldufólks og annarra (800-1000 manns), fellur því miður niður í ár vegna óviðráðanlegra aðstæðna.Mikka

Lesa meira