Síðasti séns að skrá sig á lægri verðunum í Jökulsárhlaupið
Jökulsárhlaupið verður hlaupið þann 9. ágúst næstkomandi. Boðið er upp á þrjár vegalengdir: 32,7 km, 21,2 km og 13 km á stórkostlega fallegri hlaupaleið. Við viljum minna hlaupara sem ætla að fara í hlaupið að frá og með
Lesa meiraNewline þríþraut 3SH fer fram 1. júní
Hálfólympísk þríþraut á vegum 3SH, Newline þríþrautin 2014 fer fram fyrsta júní næstkomandi. Keppt verður í og við Ásvallalaugina í Hafnarfirði. Keppendur synda 750m, hjóla 20 km og hlaupa 5 km. Keppt verður í tveimur al
Lesa meiraSkráning í Jökulsárhlaupið hafin
Skráning í Jökulsárhlaupið 2014 er hafin. Rétt er að benda áhugasömum á að skráningargjöld hækka um 25% eftir 1. júní. Jökulsárhlaupið er eitt af vinsælli utanvegahlaupum landsins enda er hlaupið í stórkostlegri náttúru
Lesa meiraHið alþjóðlega OMM rathlaup á Reykjanesi um næstu helgi
OMM rathlaup - Reykjanes fer fram um næstu helgi, 24.-25. maí. Hlaupið er haldið í þriðja sinn hér á landi en hlaupaserían er bresk og fer m.a. fram hér á landi, í Frakklandi og Bretlandi.Fimmtíu keppendur eru skráðir ti
Lesa meiraFriðarhlaupið hefst i Reykjavík 26. maí
Skipuleggjendur Friðarhlaupsins á Íslandi vilja hvetja hlaupara til að slást í hópinn og hlaupa með Friðarhlaupurunum þegar lagt er af stað frá Reykjavík til Mosfellsbæjar með logandi friðarkyndilinn, mánudaginn 26. maí
Lesa meiraValshlaupinu frestað vegna framkvæmda í Öskjuhlíð
Búið er að fletta malbik af stígum í Öskjuhlíðinni.Valshlaupinu 2014 sem fyrirhugað var 16. maí næstkomandi hefur verið frestað um óákveðinn tíma þar sem búið er að fjarlægja malbikið af göngustígnum meðfram Öskjuhlíðinn
Lesa meira10 ára hljóp hálfmaraþon á 1:37:15
Hinn 10 ára Noah Bliss setti óopinbert heimsmet 3. maí síðastliðinn þegar hann hljóp Wisconsins hálfmaraþonið á 1:37:15. Noah hafnaði í 71. sæti af 2073 keppendum auk þess að sigra með yfirburðum í flokki 19 ára og yngri
Lesa meiraReykvíkingur í þriðja sæti í tíu daga hlaupi í New York
Reykvíkingurinn Nirbhasa Magee hafnaði í þriðja sæti í karlaflokki í 10 daga hlaupi sem fram fór á vegum Sri Chinmoy í New York á dögunum. Magee er Íri sem hefur verið búsettur í Reykjavík frá því síðasta haust. Á dögun
Lesa meiraHlaup til styrktar líffæraþegum sem stefna á heimsleika
Styrktarhlaup líffæraþega fer fram í Fossvogsdalnum (hlaupið frá Víkinni), 20. maí kl. 19:00. Allur ágóði af hlaupinu rennur í ferðasjóð nokkurra íslenska líffæraþega sem stefna á að taka þátt í heimsleikum líffæraþega s
Lesa meira