Fréttasafn Gula miðans

Fréttir25.04.2014

10 km hlaup vinsælasta vegalengdin meðal lesenda hlaup.is

  10 km hlaup nýtur mestra vinsælda meðal lesenda hlaup.is samkvæmt niðurstöðum forsíðukönnunar sem staðið hefur yfir síðustu vikur. Lesendur voru spurðir hvaða vegalengd þeim þætti skemmtilegast að hlaupa en samtals tók

Lesa meira
Fréttir23.04.2014

Fyrirlestri um 10-20-30 hlaupaþjálfun frestað til föstudags 25. apríl

Af óviðráðanlegum örsökum þá þarf að færa fyrirlesturinn um 10-20-30 þjálfunaraðferðina sem átti að vera í kvöld yfir á föstudagskvöldið 25/4, kl. 20-21 og verður hann haldinn í E-sal á ÍSÍ.Nánari upplýsingar um fyrirles

Lesa meira
Fréttir23.04.2014

Kynning 10-20-30 hlaupaþjálfunin í fyrsta sinn á Íslandi

10-20-30 hlaupaþjálfunaraðferðin er þróuð af vísindamönnunum Jens Bangsbo og Thomas P. Gunnarssyni sem starfa við Háskóla Kaupmannahafnar en Thomas er hálfíslenskur, fæddur og uppalinn í Kaupmannahöfn.10-20-30 aðferðin e

Lesa meira
Fréttir23.04.2014

Tímar Íslendinganna sem tóku þátt í Boston maraþoni 2014

Tímar Íslendinganna sem tóku þátt í Boston maraþoni 2014. RöðRöðHeildRöðKynRöðFlokkurTímiHraðimín/míluNafnAldurStaðurBúsetaÞjóðerniRásnr.11698160422502:56:3300:06:45 Thorir Magnusson42ReykjavikISL 170823044285445703:04:0

Lesa meira
Fréttir21.04.2014

Listi yfir Íslendinga í Boston maraþoni

Að venju taka fjöldamargir Íslendingar þátt í Boston maraþoninu. Að þessu sinni eru 35 Íslendingar skráðir í hlaupið. Við birtum tvær töflur, önnur í stafrófsröð en hin í rástímaröð, en hlauparar eru ræstir á mismunandi

Lesa meira
Fréttir10.04.2014

FJALLAFITT - fjölbreyttar brekkuæfingar

Lesa meira
Fréttir08.04.2014

Breytt fyrirkomulag Skeiðshlaups - Kjörið fyrir hlaupahópa

Hópur hlaupara í náttúfegurðinni í Svarfaðardal.Skeiðshlaupið sem undanfarin ár hefur verid haldið vid bæinn Skeið í Svarfaðardal mun ekki fara fram í óbreyttri mynd í ár. Aðstandendur hlaupsins hafa hins vegar ákveðið a

Lesa meira
Fréttir02.04.2014

Afsláttur á vorkvöldi hjá Intersport

<p></p>

Lesa meira
Fréttir31.03.2014

Gunnar Páll Jóakimsson í viðtali eftir HM: Ekki sjálfgefið að skila inn bætingum á heimsmeistaramóti

 Kári Steinn og Arnar eftir hlaupið á laugardaginn.Árangur íslensku keppendanna á HM í hálfu maraþoni um síðustu helgi kom landsliðsþjálfaranum, Gunnari Páli Jóakimssyni ekki sérstaklega á óvart. Eins og kunnugt er setti

Lesa meira