Fréttasafn Gula miðans

Fréttir29.03.2014

Heimsmeistaramót í hálfu maraþoni - Tímar Íslendinganna

Eins og fram hefur komið þá tóku sex Íslendingar þátt í heimsmeistarakeppninni í hálfu maraþoni sem fram fór í Kaupmannahöfn laugardaginn 29. mars. Í liðið voru valdir bestu langhlauparar Íslands, en af þeim lentu tveir

Lesa meira
Fréttir27.03.2014

Námskeið fyrir hlaupaþjálfara - Gott tækifæri fyrir þjálfara skokkhópa

Framfarir- hollvinafélag millivegalengda- og langhlaupara standa fyrir þjálfaranámskeiði þann 9. Apríl næstkomandi. Námskeiðið sem m.a. er hugsað fyrir þjálfara skokkhópa fer fram á milli 17-21 í húsakynnum Fjölbrautarsk

Lesa meira
Fréttir25.03.2014

Konur í meirihluta í stærstu hlaupunum á Íslandi

Í kjölfar fréttar (sjá hér) sem birtist á hlaup.is í gær um þátttöku kvenna í almennings- og keppnishlaupum víða um heim, tókum við á hlaup.is saman tölur um þátttöku íslenskra kvenna í þremur stærstu hlaupunum hér á lan

Lesa meira
Fréttir24.03.2014

Konur taka síður þátt í almennings- og keppnishlaupum

 Helen Ólafsdóttir er íslenskum konum sannarlegagóð fyrirmynd þegar kemur að hlaupum.Eflaust kemur það mörgum á óvart en utan Bandaríkjanna eru hlaup karlasport frekar en kvennasport, að því leyti að mun fleiri karlar ta

Lesa meira
Fréttir21.03.2014

Viltu styðja við bakið á íslensku HM-förunum?

Langhlauparar ársins 2013 Kári Steinn og Helen eru á leiðinni á HM.Sjö af bestu langhlaupurum Íslands munu taka þátt í heimsmeistaramótinu í hálfmaraþoni sem fram fer í Kaupmannahöfn 29. mars næstkomandi. Frjálsíþróttasa

Lesa meira
Fréttir18.03.2014

Heimsmeistaramót í hálfu maraþon - Styddu við bakið á keppendum og hlustaðu á skemmtilegan fyrirlestur í staðinn

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur valið sjö keppendur til að taka þátt í heimsmeistaramótinu í hálfmaraþoni sem fram fer í Kaupmannahöfn 29. mars. Um er að ræða einstaklingskeppni og 3 manna sveitakeppni. Þetta verður í

Lesa meira
Fréttir18.03.2014

Íslendingar í New York hálfu maraþoni

New York hálft maraþon fór fram sunnudaginn 16. mars 2014. Nokkrir Íslendingar tóku þátt og náðu ágætum tímum. 20.750 manns luku hlaupinu, þar af 9.761 karlmaður og 10.989 konur.Veður var frekar kalt, um 0°C hiti og tölu

Lesa meira
Fréttir18.03.2014

Breytt tímasetning á Brúarhlaupinu

Skokkarar á fleygiferð í Brúarhlaupi 2013. Brúarhlaup Selfoss mun fara fram laugardaginn 9. ágúst í ár, 2014. Hingað til hefur hlaupið farið fram fyrsta laugardag í september. Það er frjálsíþróttadeild UMF.Selfoss, eigan

Lesa meira
Fréttir13.03.2014

Hlaupaþjálfari óskast fyrir Hlaupahóp Stjörnunnar

Hlaupahópur Stjörnunnar óskar eftir því að ráða þjálfara til starfa sem sér um æfingar tvisvar í viku á tímabilinu apríl til ágúst 2014! Þjálfarinn mun sjá um þjálfun þeirra sem lengra eru komnir í hlaupum sem og þjálfun

Lesa meira