Fræðslufundaröð LS og WC: Helen Ólafs ræðir æfingaaðferðir sínar og reynslu
<p></p>
Lesa meiraHlaupanámskeið hlaup.is fer fram 10.,12. og 17. febrúar.
Fróðleiksfúsir hlauparar á hlaupanámskeiði. Hlaup.is stendur fyrir sínu geysivinsæla hlaupanámskeiði dagana 10.,12. og 17. febrúar næstkomandi. Á námskeiðinu sem samanstendur af tveimur fyrirlestrarkvöldum og einni verk
Lesa meiraArndís Ýr sigurvegari í 10km götuhlaup í Kaupmannahöfn
Viðurkenning Arndísar fyrir fyrsta sætið.Arndís Ýr Hafþórsdóttir, hlaupari úr Fjölni bar sigur úr býtum í Nike Marathontest, 10 km götuhlaupi sem fram fór í Kaupmannahöfn nú um helgina. Arndís Ýr kom í mark á 36:12, sem
Lesa meiraSkíðagöngufélagið Ullur með æfingabúðir 6-9 febrúar
Skíðagöngufélagið Ullur stendur fyrir æfingabúðum í Bláfjöllum helgina 6.-9. Febrúar næstkomandi. Æfingabúðirnar eru ætlaðar öllum sem vilja bæta kunnáttu sína og tækni í skíðagöngu. Í tilkynningu segir að námskeiðið hen
Lesa meiraNiðurstöður í einkunnagjöf hlaupa árið 2013
Hlaup.is hefur nú tekið saman einkunnir sem hlauparar gáfu hlaupum ársins 2013. Að þessu sinni er hlaupunum skipt niður í tvo flokka, götuhlaup og utanvegahlaup og hæsta einkunn í hvorum flokki fyrir sig skilar titlinum
Lesa meiraSkóbúnaður í Reykjavíkurmaraþoni 2013: Færri í Asics en samt langflestir
Asics hlaupaskór voru vinsælustu skórnir á meðal hlaupara í Reykjavíkurmaraþoni síðasta ár. Niðurstöður könnunar á forsíðu hlaup.is leiddi í ljós að 40% þátttakenda hlupu í Asics skóm í síðasta Reykjavíkurmaraþoni. Það e
Lesa meiraFræðslufundaröð Laugaskokks og World Class; Viltu kynnast skíðagöngu?
<p></p>
Lesa meiraHætt að taka við tilnefningum til langhlaupara ársins 2013
Nú er ekki lengur tekið við tilnefningum um langhlaupara ársins, en hlaup.is þakkar ykkur kærlega fyrir að benda á þá hlaupara sem ykkur finnst koma til greina í vali á langhlaupara ársins. Samtals bárust 142 tilnefninga
Lesa meira300 fm af þekkingu og reynslu; Margskonar þjónusta fyrir hlauparann
Atlas Göngugreining sem hefur verið með starfsemi sína í íþróttamiðstöð ÍSÍ í Laugardalnum opnaði nýlega þjónustumiðstöðina Eins og fætur toga í Bæjarlind í Kópavogi. Með flutningunum er Atlas Göngugreining að stórauka þ
Lesa meira