Gleðileg jól og farsælt komandi hlaupaár
Kæru hlauparar. Hlaup.is óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi hlaupaárs :-) Við vonum að þrátt fyrir takmarkanir og frestanir hlaupa um þetta leyti, þá verði allt orðið eins og það á að vera þegar hlaupav
Lesa meiraGamlárshlaupi ÍR frestað annað árið í röð
Á Facebook síðu Gamlárshlaups ÍR kemur fram að ákveðið hafi verið að aflýsa Gamlárshlaupi ÍR annað árið í röð. Ákvörðunin komi ekki á óvart í ljósi hertra samkomutakmarkana. ÍR-ingar segjast hafa unnið framkvæmdina í góð
Lesa meiraUndirbúningsnámskeið fyrir utanvegahlaup 2022
Hlaup.is og Siggi P. bjóða upp á 4-8 mánaða undirbúningsnámskeið í utanvegahlaupum í fjórtánda skiptið. Einkum er horft til þeirra sem stefna að þátttöku í stóru utanvegahlaupunum eins og Hengill Ultra og Mt. Esja Ultra
Lesa meiraTímar Íslendinga í maraþonum erlendis
Þrátt fyrir erfiðari aðstæður við að taka þátt í erlendum hlaupum en vanalega, hafa íslenskir hlauparar nýtt sér tækifærin sem boðist hafa í erlendum hlaupum. Hlaup.is hefur safnað saman úrslitum Íslendinga í nokkrum hla
Lesa meiraSkráning í Mt. Esja Ultra hafin - Takmarkaður fjöldi
Skráning í Mt. Esja Ultra hófst í dag. Boðið er upp á 4 vegalengdir allt frá Ævintýrahlaupi fyrir börn upp í alvöru 43 km fjallamaraþon. Takmarkaður fjöldi keppenda er í hverja vegalengd, þannig að best er að tryggja sér
Lesa meiraVíðavangshlaupaseríu Framfara og Fætur toga lauk í gær
Víðavangshlaupaseríu Fætur toga og Framfara, sem fram hefur farið nú á haustmánuðum, lauk í gær, 30. október með keppni á Borgarspítalatúninu. Hlaupaserían samanstendur af þremur hlaupum en í hverju hlaupi eru stutt og l
Lesa meiraInntaka nýrra félagsmanna í félag 100 km hlaupara á Íslandi 2021
Árlegur félagsfundur félags 100 km hlaupara þar sem inntaka nýrra félagsmanna verður haldinn fimmtudaginn 28.október kl. 19:30. Staðsetning verður tilkynnt þegar nær dregur. Til að fá inngöngu í félag 100 km hlaupara: "
Lesa meiraÍslendingar í Odense maraþoni
Með auknu ferðafrelsi fjölgar aftur maraþonum sem Íslendingar taka þátt í á erlendri grund. Það voru 7 Íslendingar sem tóku þátt á HC Andersen maraþoninu í Óðinsvé í Danmörku, sunnudaginn 26. september og náðist góður ár
Lesa meiraLondon maraþon og íslenskir þátttakendur
Hátt í 90 þúsund hlauparar tóku þátt í London maraþoninu sem fram fór í dag sunnudaginn 3. október, þar af um 35 þúsund manns á götum London en hinir í "virtual" hlaupi, þar sem hlauparar fengu 24 klst til að klára maraþ
Lesa meira