Fréttasafn Gula miðans

Fréttir18.11.2013

Góður árangur í hálf maraþoni í Frakklandi

Fjórir Íslendingar tóku þátt í Boulogne-Billancourt hálfmaraþoni í Frakklandi í morgun. Kári Steinn Karlsson hljóp á 1:05:37 nokkrum sekúndum frá Íslandsmetinu, Þorbergur Ingi Jónsson hljóp á 1:08:09, Ármann Eydal Albert

Lesa meira
Fréttir05.11.2013

Hámörkun árangurs í þjálfun - Fræðslufundaröð Laugaskokks miðvikudaginn 6. nóvember kl. 20

Annar fræðslufundur Laugaskokks og World Class á þessu starfsári verður haldinn miðvikudaginn 6. nóvember nk. Fyrirlesari er Janus Guðlaugsson, M.Ed.-íþróttafræðingur. Í fyrirlestrinum verður fjallað um hvernig hámarka m

Lesa meira
Fréttir04.11.2013

Norðurlandamót í Víðavangshlaupum á Íslandi í fyrsta skipti

Laugardaginn 9. nóvember fer fram Norðurlandamót í Víðavangshlaupum sem nú er haldið á Íslandi í fyrsta skipti. Hér er um að ræða hringhlaup á áhorfendavænum 1,5 km hring, start og mark er á Tjaldstæðinu í Laugardal og l

Lesa meira
Fréttir04.11.2013

Víðavangshlaup Saucony og Framfara 2013 - Lokastaðan

 Fjórða og síðasta hlaup í Víðavangshlauparöð Saucony og Framfara fór fram í köldu blíðskaparveðri á tjaldstæðinu í Laugardal þann 3 .nóvember. Hlaupið var jafnframt brautarprufa fyrir Norðurlandamótið í víðavangshlaupum

Lesa meira
Fréttir28.10.2013

Frestun á síðasta hlaupi í Víðavangshlauparöð Saucony og Framfara um einn dag

Af óviðráðanlegum örsökum frestast síðasta hlaup í Víðavangshlauparöð Saucony og Framfara um einn dag, frá 2. nóv til 3. nóv. Tímasetning breytist einnig eða í kl. 13 eftir hádegi. 

Lesa meira
Fréttir21.10.2013

Ágúst Kvaran klárar RODOPI 100 mílna hlaup í Grikklandi.

Ágúst Kvaran kláraði RODOPI, 100 mílna (164 km) fjalla- og torfæruhlaup í Norður-Grikklandi upp undir landamæri Búlgaríu á laugardaginn. Ágúst segir að þetta hafi verið erfitt en skemmtilegt hlaup að stórum hluta torfæri

Lesa meira
Fréttir21.10.2013

Íslendingar sem fóru í UMTB, CCC og TDS Ultra hlaupin í ágúst

Í lok ágúst fóru nokkrir Íslendingar í Mont-Blanc hlaupin UMTB (Ultra-Trail du Mont-Blanc), CCC (Courmayeur-Champex-Chamonix) og TDS (sur les Traces des Ducs de Savoie). Þetta eru löng hlaup með mikilli hækkun þar sem hl

Lesa meira
Fréttir20.10.2013

Tímar Íslendinga í Eindhoven og Chicago maraþoni

Skoðið tíma Íslendinga í Eindhoven maraþoni og Chicago maraþoni hér á hlaup.is. 

Lesa meira
Fréttir20.10.2013

Tímar íslendinga í Amsterdam maraþoninu þann 20. október

Að venju tóku fjölmargir Íslendingar í Amsterdam maraþoni sem fram fór þann 20. október. Samtals luku 109 Íslendingar hlaupinu, 56 hlupu maraþon, 46 hlupu hálft maraþon og 7 hlupu 8 km hlaup. Tíma Íslendinganna hægt að s

Lesa meira