Fréttasafn Gula miðans

Fréttir02.10.2013

Tímar Íslendinga í Berlínarmarþoni og nýtt heimsmet

Að venju tók fjöldinn allur af Íslendingum þátt í Berlínarmaraþoni og settu margir persónuleg met. Einstaklega glæsilegur árangur er árangur Helen Ólafsdóttir en hún hljóp á tímanum 2.52.30 og lenti í 25 sæti kvenna. Þes

Lesa meira
Fréttir19.09.2013

Frestur til að skrá sig í MÍ 10000 og 5000 framlengdur. Listi yfir þátttakendur

Skráningarfrestur í MÍ 10.000 m hlaupi karla og 5.000 m hlaupi kvenna verður framlengdur til miðnættis í kvöld, fimmtudagskvöld 19. september.Eftirfarandi hlauparar eru nú þegar skráðir:10.000 m hlaup karla (hefst kl. 11

Lesa meira
Fréttir10.09.2013

Íslendingar á leið í Munchen maraþon 13. október

Sunnudaginn 13. október fer Munchen maraþon fram. Stór hópur Íslendinga fer í þetta hlaup, en á þessum tíma að hausti flykkjast hlauparar í haustmaraþon í Evrópu. Meðfylgjandi er listi yfir þá hlaupara sem fara til Munch

Lesa meira
Fréttir06.09.2013

Maraþon á Kínamúrnum - Kynningarfundur 10. sept

Kynningarfundur verður haldinn um ferð til að taka þátt í maraþoni á Kínamúrnum. Einnig er boðið upp á 1/2 maraþon og 8,5 km hlaup á múrnum.Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 10. september kl. 17:30 í húsakynnum Bænda

Lesa meira
Fréttir06.09.2013

Íslendingar í Berlínarmaraþoni

Berlínar maraþon verður haldið þann 29. september næstkomandi. Að venju fer stór hópur Íslendinga til Berlínar, enda brautin þar sérlega flöt og góð og margir náð sínum besta tíma þar, eins og Sigurður Pétur Sigmundsson

Lesa meira
Fréttir02.09.2013

Meistaramót Íslands í 10.000 m hlaupi karla og 5.000 m hlaupi kvenna

Meistaramót Íslands í 10.000 m hlaupi karla og 5.000 m hlaupi kvenna fer fram laugardaginn 21. sept á Kópavogsvelli. Keppni í 10.000 m hefst kl. 11:00 og keppni í 5.000 m hefst kl. 11:50. Mótið er jafnframt Íslandsmeista

Lesa meira
Fréttir30.08.2013

7 Tinda hlaupið fellt niður vegna slæmrar veðurspár

7 Tinda hlaupið (allar vegalegndir) hefur verið fellt niður vegna slæmrar veðurspár á laugardaginn.Búist er við mjög slæmu veðri á laugardaginn, hvössum vindi, úrkomu og mikilli vindkælingu. Þar sem 7 Tinda hlaupið er af

Lesa meira
Fréttir30.08.2013

Skeiðshlaupið fellt niður

Skeiðshlaupið hefur verið fellt niður í ár. 

Lesa meira
Fréttir27.08.2013

Viltu prófa að hlaupa einn legg í Fire and Ice Ultra hlaupinu ?

Fire and Ice Ultra 250 km fer fram 25. ágúst - 1. september 2013.All Iceland ltd., í samstarfi við Race Adventure skipuleggur þátttöku í Fire and Ice Ultra hlaupi sem haldið verður á Íslandi 25. ágúst nk. í Vatnajökulsþj

Lesa meira