Fyrirlestrar á Skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka 2013
Þann 23.ágúst er skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka 2013. Skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka 2013 fer fram í Laugardalshöll. Afgreiðsla fer fram frá kl.10:00-19:00. Mjög gott aðgengi er að hús
Lesa meiraKlemenz Sæmundsson hjólar hringinn og safnar áheitum til styrktar Blóðlækningardeild LSH. Hlauptu/hjólaðu/gakktu seinasta legginn með honum.
Klemenz Sæmundsson ætlar að hjóla hringinn í kringum Ísland á níu dögum og enda hjólreiðatúrinn á því að hlaupa “Klemmann”, Reykjanesbær-Sandgerði-Garður-Reykjanesbær (23,5 km). Með þessari þrekraun ætlar hann að safna á
Lesa meiraHlaup.is er 17 ára í dag þriðjudaginn 13. ágúst :-)
Hlaup.is á afmæli í dag og hefur þjónað hlaupurum á Íslandi í 17 ár. Þakka ykkur hlaupurum fyrir að vera með allan þennan tíma :-)Fyrsta útgáfan af hlaup.is birtist þann 13. ágúst 1996 (sjá logo hér fyrir neðan) og er hæ
Lesa meiraRacing the Planet Ísland 2013 keppnin stendur yfir
Nú er 2 af 6 áföngum lokið í keppni Racing the Planet á Íslandi. Keppnin er óbyggðahlaup á 6 dögum þar sem í heildina eru hlaupnir 250 km, eða 40-67 km á dag að undaskildum síðasta áfanganum sem er 10 km. Hlauparar þurfa
Lesa meiraHópur rússneskra hlaupara hleypur hringinn í kringum landið. Viltu hlaupa hluta með ?
We are group 4 runners from St.Petersburg. We are going to run around Iceland 1350 km 02.08-23.08.2013. We will start from Reykjavik City Hostel, Sundlaugavegur 34 at 7 p.m. We will arrive by airplane at 4 p.m. from Hels
Lesa meiraStyttist í Hengilshlaupið
Nú er orðið stutt í Hengilshlaupið, en það var haldið í fyrstas skipti í fyrra. Þá var boðið upp á 80 km vegalengd, en í ár er boðið upp á tvær vegalengdir, 50 km og 80 km. Nú er búið að setja inn leiðarlýsingu fyrir all
Lesa meiraÍslandsmeistarar í 10 km götuhlaupi
Ármannshlaupið fór fram fyrr í kvöld, þann 10. júlí, en hlaupið var jafnframt Íslandsmeistaramót í 10 km götuhlaupi. Helstu úrslit eru þau að Kári Steinn Karlsson varð Íslandsmeistari karla á tímanum 31:48 og Arndís Ýr H
Lesa meiraHljóp tíu maraþon án þess að sofa
Gunnlaugur Júlíusson ofurhlaupari tók þátt í Thames Ring 2013 hlaupinu 3.-7. júlí síðastliðinn. Hlaupið er sannkallað ofurhlaup en þátttakendur hlaupa 10 maraþon í röð eða rúma 400 km og kláraði Gunnlaugur hlaupið á 77 k
Lesa meiraSigurvegarar í Bláskógaskokkinu
Bláskógaskokkið fór fram laugardaginn 22. júní í blíðskaparveðri. Hlaupið er frá Þingvöllum til Laugarvatns, samtals 10 mílur (16,1 km) og 5 km sem hlaupnir eru á Laugarvatni. Keppt var í tveimur flokkum þ.e. kvenna og k
Lesa meira