Fréttasafn Gula miðans

Fréttir21.05.2013

Tímar Íslendinga í Kaupmannahafnarmaraþoni

Hópur Íslendinga tók þátt í Kaupmannahafnarmaraþoni sem fram fór sunnudaginn 19. maí. Eftirfarandi listi sýnir tíma þeirra og innbyrðis röð. Hægt er að skoða millitíma allra með því að fara á úrslitasíðu hlaupsins.RöðTím

Lesa meira
Fréttir21.05.2013

Ný spennandi hlaupaferð - Hlaupið um náttúru Íslands

Þann 20 - 26. júlí verður farin einstök hlaupaferð fyrir vana hlaupara. Hlaupnir verða 18 til 30 km á dag á stígum og á ótroðnum slóðum í náttúru Íslands, sjá upplýsingar og skráningu á vef hlaupaferðarinnar.Ef þú ert va

Lesa meira
Fréttir20.05.2013

Kári Steinn keppti í 1/2 maraþoni í Gautaborg

Kári Steinn Karlsson tók þátt í hálfu maraþoni í Gautaborg (Göteborgsvarvet) laugardaginn 19. maí og hljóp á tímanum 69:14. Töluverður vindur var þegar hlaupið fór fram, þannig að almennt náðist lakari árangur en vonir s

Lesa meira
Fréttir17.05.2013

7 tinda hlaupið fært á nýja dagsetningu

7 tinda hlaupið, sem undanfarin ár hefur verið haldið í byrjun júní, hefur nú verið flutt til 31. ágúst 2013. Þá verður hlaupið hluti af bæjarhátíð Mosfellsbæjar sem nefnist "Í túninu heima".Nánari upplýsingar verða sett

Lesa meira
Fréttir17.05.2013

Hlauparar sem luku ekki Boston 2013, fá að hlaupa Boston 2014

Umsjónaraðilar Boston maraþons hafa tilkynnt að öllum hlaupurum sem tóku þátt í Boston maraþoni 2013, en náðu ekki að klára vegna sprenginganna, verði boðið í Boston maraþon 2014. Sjá nánar myndband þar sem þetta er tilk

Lesa meira
Fréttir01.05.2013

Gjaldið í Reykjavíkurmaraþon hækkar 3. maí

Föstudaginn 3. maí hækka þátttökugjöldin í Reykjavíkuramaraþon. Ef þú ert búin(n) að ákveða að hlaupa, þá borgar sig að skrá sig strax.Á vef Reykjavíkurmaraþons eru eftirfarandi upplýsingar um þátttökugjöld:Vegalengd 9.

Lesa meira
Fréttir30.04.2013

Fræðslufundur Laugaskokks - Malin Ewerlof fjallar um að komast í hóp hinna bestu og að setja sér háleit markmið

<p></p>

Lesa meira
Fréttir28.04.2013

Hérahlaupið fellur niður í ár

Hérahlaup Intersports og Breiðabliks fellur niður í ár. Hlaupið verður haldið að ári liðnu og þá mæta hlaupahaldarar tvíefldir til leiks.Frá Hérahlaupinu 2012 

Lesa meira
Fréttir26.04.2013

98. Víðavangshlaup ÍR fór fram Sumardaginn fyrsta

98. Víðavangshlaupi ÍR og Íslandsmeistaramótinu í 5 km götuhlaupi, lauk nú rétt eftir hádegið en 333 hlauparar á öllum aldri, sá elsti 86 ára, luku hlaupinu. Fyrstur í mark og jafnframt Íslandsmeistari karla var Kári Ste

Lesa meira