Fréttasafn Gula miðans

Fréttir22.04.2013

Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni með góðan árangur í hálfmaraþoni í Kaupmannahöfn

Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni, hljóp á 1:22:56 klst í hálfmaraþoni í Kaupmannahöfn sunnudaginnn 21. apríl. Hún bætti fyrri árangur sinn um rúma eina og hálfa mínútu.Þetta er fimmti besti tími íslenskrar konu á vegaleng

Lesa meira
Fréttir18.04.2013

Fræðslufundir Framfara - Haust og vetur 2012 - 2013

Fræðslufundir Framfara veturinn 2012-2012 verða haldnir í Íþróttamiðstöðin Laugardal við Engjaveg 3. hæð og er aðgangseyrir 1000 kr.25. október 2012:  Næring hlauparaKl. 20:00 - 21:15 Salur EFríða Rún Þórðardóttir, nærin

Lesa meira
Fréttir16.04.2013

Nýr skokkhópur stofnaður í Kópavogi. Kynningarfundur 17. apríl kl. 20

Kynningarfundur á nýstofnuðum hlaupahópi Breiðabliks verður 17. apríl nk. kl. 20 í Smáranum, félagsheimili Breiðabliks. Stjórnandi hópsins er Daníel Smári, hlaupari og þjálfari/leiðbeinandi.Hópurinn er opinn öllum, reynd

Lesa meira
Fréttir16.04.2013

Timar Íslendinga í Boston maraþoni

Boston maraþonið fór fram þann 15. apríl. Fjöldi Íslendinga í hlaupinu var að þessu sinni 34. Því miður náðu ekki allir hlauparar að klára hlaupið vegna sprengingar sem varð við markið og kostað hefur nokkra lífið og sla

Lesa meira
Fréttir15.04.2013

Listi yfir þá Íslendinga sem hlaupa í Boston

Eftirfarandi listi sýnir nöfn þeirra Íslendinga sem taka þátt á Boston maraþoninu árið 2013, samtals 34 hlauparar.Rásnr.NafnAldurBúseta26093Adalsteinn Snorrason51Reykjavik14992Berglind Johannsdottir49Gardabaer232Birgir S

Lesa meira
Fréttir12.04.2013

Skemmtileg reynslusaga úr Parísarmaraþoni

Stefán Gíslason tók þátt í Parísamaraþoninu um síðustu helgi og segir skemmtilega reynslusögu sína. 

Lesa meira
Fréttir10.04.2013

Árangur Íslendinga í Mílanó maraþoni

Sjá upplýsingar um tímana. 

Lesa meira
Fréttir10.04.2013

Fræðslufundur Laugaskokks 10. apríl - Vilborg pólfari

Lesa meira
Fréttir08.04.2013

Tímar Íslendinga í Parísarmaraþoninu

Parísmaraþonið fór fram sunnudaginn 7. apríl. Að venju voru Íslendingar hluti af þátttakendum og líklegast er þetta stærsti hópur Íslendinga sem hefur tekið þátt hingað til.Fjöldi þátttakenda í Parísarmaraþoninu var núna

Lesa meira