Fréttasafn Gula miðans

Fréttir30.03.2013

Meistaramótshlaup í sumar í 5, 10, 21,1 og 42,2 km

Á fundi stjórnar FRÍ hefur eftirtalin staðsetning fyrir Meistarmótshlaupi götuhlaupa 2013 ákveðin:1) MÍ í 5 km götuhlaupi karla og kvenna verði í umsjón ÍR og verði hluti af Víðavangshlaupi ÍR á Sumardaginn fyrsta 25. ap

Lesa meira
Fréttir29.03.2013

Skráningargjald hækkar í Laugavegshlaupið þriðjudaginn 2. apríl

Ef þú ert að hugsa um að taka þátt í Laugavegshlaupinu í ár er um að gera að skrá sig sem fyrst því þátttökugjaldið hækkar þriðjudaginn 2. apríl næstkomandi.Í janúar var opnuð ný heimasíða hlaupsins þar sem finna má alla

Lesa meira
Fréttir19.03.2013

Hlaupakvöld í Intersport Lindum

Miðvikudaginn 20. mars frá 19:00 - 21:00 er verslunin Intersport í Lindum með hlaupakvöld og kynnir ýmsar vörur. Veittur verður 20% afsláttur af öllum hlaupaskóm, hlaupafatnaði og hlaupafylgihlutum. Squeezy gel prufur me

Lesa meira
Fréttir08.03.2013

Fræðslufundaröð Laugaskokks og World Class - Utanvegahlaup og ofurmaraþon

Fræðslufundaröð Laugaskokks og World Class býður upp á fyrirlestur um utanvegahlaup og ofurmaraþon miðvikudaginn 13. mars 2013 kl. 20:00 í veitingasal Lauga. Áttundi fundur vetrarins í fræðslufundaröð Laugaskokks og Worl

Lesa meira
Fréttir05.03.2013

Höskuldur kláraði tvöfaldan Ironman á Flórída

Höskuldur Kristvinsson kláraði um síðustu helgi "Double Ironman" í Tampa á Flórída. Hann kláraði á 34:55:52 (34 klst, 55 mín og 52 sek) og varð í 15. sæti í karlaflokki og 18. sæti í heildina. Alls voru 36 einstaklingar

Lesa meira
Fréttir25.02.2013

Íslendingar í 24 klst hlaupi í Finnlandi

Tveir Íslendingar tóku þátt í 24 klst hlaupi sem haldið var í Espoo í Finnlandi síðustu helgina í febrúar. Þetta voru þeir Gunnlaugur Júlíusson og Ágúst Guðmundsson.Gunnlaugur varð í 10. sæti og hljóp samtals 189,5594 km

Lesa meira
Fréttir23.02.2013

Opin kynning á fjölbreyttum hreyfiferðum Bændaferða, 25. febrúar kl. 20:00

Gönguferðir ~ Hjólaferðir ~ Útivistarferðir ~ HlaupaferðirMánudaginn 25. febrúar kl. 20:00 bjóðum við ykkur upp á allsherjar kynningu á hjóla-, göngu-, hlaupa- og útivistarferðunum okkar.Fararstjórarnir ætla að kynna fer

Lesa meira
Fréttir18.02.2013

Kynningarfundur hjá Fram skokkhópnum

Nú er tækifærið fyrir þá sem langar að auka hreyfingu sína, í skemmtilegum félagsskap undir leiðsögn þjálfara. Miðvikudaginn 20. febrúar 2013 kl. 20 stendur Fram fyrir kynningarfundi í Ingunnaraskóla í Grafarholti.Þar mu

Lesa meira
Fréttir17.02.2013

Hlaupaferð í München maraþon í október

Gamla konungsborgin München býður upp á frábæra möguleika til að upplifa borgarmaraþon í einni af fallegustu borgum Evrópu. Hlaupið verður það 28. í röðinni en árið 2010 var í fyrsta skipti boðið upp á hálft maraþon og 1

Lesa meira