Ert þú með verki í hásin? Þá gæti þetta verið eitthvað fyrir þig !
Í gangi er rannsókn á verkjum frá hásinum sem er í umsjá Stefáns H. Stefánssonar sjúkraþjálfara. Það eru ennþá 14 pláss laus í rannsóknina. Finna má upplýsingar um rannsóknina á heimasíðu sjúkraþjálfunar Íslands ... http
Lesa meiraÚrslit í vali á langhlaupara ársins 2012
Verðlaunaafhending fyrir langhlaupara ársins 2012 fór fram í laugardaginn 19. janúar. Langhlauparar ársins voru kosnir af hlaupurum og notendum hlaup.is og urðu Rannveig Oddsdóttir og Kári Steinn Karlsson fyrir valinu. Í
Lesa meiraKosning á langhlaupara ársins 2012 framlengd
Ákveðið hefur verið að framlengja kosningu á langhlaupara ársins um tæplega eina viku. Hægt verður að kjósa þar til föstudaginn 18. janúar kl. 18.Ástæðan er sú að þau þrjú sem sem tilnefnd eru og búa úti á landi (Martha,
Lesa meiraKosning á hlaupara ársins 2012
Valnefnd hlaup.is hefur tilnefnt 5 konur og 5 karla sem þú getur kosið um sem hlaupara ársins.Allir sem kjósa hafa möguleika á að vinna Brooks hlaupaskó. Útdráttarverðlaunin verða afhent á verðlaunaafhendingu fyrir hlaup
Lesa meira37. Gamlárshlaup ÍR
Á Gamlársdag kl. 12 á hádegi fer hið árlega Gamlárshlaup ÍR fram í 37. sinn en hlaupið er fastur liður í líf margra hlaupara og hlaupahópa þar sem árið er hvatt í góðum félagsskap. Auk þess hefur sú hefð skapast að hlaup
Lesa meiraJólakveðja frá hlaup.is
Hlaup.is óskar öllum hlaupurum gleðilegra jóla og farsæls komandi hlaupaárs, með þökkum fyrir heimsóknir og viðskipti á árinu sem er að líða.Gangi ykkur allt í haginn á nýju ári, bæði í æfingum og keppni :-)
Lesa meira