Fréttasafn Gula miðans

Fréttir24.12.2012

Jólakveðja frá hlaup.is

 Hlaup.is óskar öllum hlaupurum gleðilegra jóla og farsæls komandi hlaupaárs, með þökkum fyrir heimsóknir og viðskipti á árinu sem er að líða.Gangi ykkur allt í haginn á nýju ári, bæði í æfingum og keppni :-)  

Lesa meira
Fréttir11.12.2012

Hlaupaþjálfari og leiðbeinandi óskast fyrir Hlaupahóp Stjörnunnar í Garðabæ

Óskum eftir að ráða hlaupaþjálfara til þess að sjá um þjálfun Hlaupahóps Stjörnunnar.  Þjálfarinn stjórnar hlaupaæfingum tvisvar til þrisvar í viku.  Hlaupahópur Stjörnunnar var stofnaður í október 2012 og nú eru 90 skrá

Lesa meira
Fréttir09.12.2012

Eru skór fyrir þá sem vilja hlaupa með berfættum stíl að seljast mikið?

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að nýjar tegundir af hlaupaskóm hafa verið að skjóta upp kollinum undanfarin ár. Þessir skór hafa verið hugsaðir fyrir þá sem hafa aðhyllst að hlaupa berfættir eða þá sem ha

Lesa meira
Fréttir28.11.2012

Fyrirlestraröð Laugaskokks 5. des: Hvernig hlaupaskór henta best ?

<p></p>

Lesa meira
Fréttir21.11.2012

Samskokk hlaupahópa

ÍR efnir til samskokks laugardaginn 1. des kl. 9:00. Lagt verður af stað frá versluninni TRI Suðurlandsbraut 32.Í boði verða vegalengdir við allra hæfi. Þorlákur, Birkir og jafnvel Kári Steinn munu stjórna æfingunni.Efti

Lesa meira
Fréttir21.11.2012

Íslendingar í Boston maraþon

Nokkrir íslenskir hlauparar luku við að hlaupa Boston maraþon í gær mánudaginn 16. apríl í miklum hita allt að 30°C. Í hlaupið voru skráðir 27.000 hlauparar, af þeim hættu 4300 hlauparar við og fjöldi komst ekki í mark.

Lesa meira
Fréttir20.11.2012

Aðalfundur Félags maraþonhlaupara 21. nóv kl. 20

Aðalfundur Félags maraþonhlaupara verður haldinn miðvikudaginn 21. nóvember kl. 20 hjá Bændaferðum, Síðumúla 2.Eftir fundinn mun Bergþór Ólafsson íþróttafræðingur halda erindi um jákvæða hugsun, vellíðan og árangur.Stjór

Lesa meira
Fréttir18.11.2012

Fjallvegahlaup Stefáns 2013

Frá Stefáni Gíslasyni:Nú er fjallvegahlaupatíð ársins löngu liðin og tímabært að huga að næsta ári. Samtals eru 29 hlaup að baki og 21 eftir miðað við upphaflegu áætlunina um 50 hlaup á 10 árum. Þetta er allt nokkurn veg

Lesa meira
Fréttir15.11.2012

Næsti fræðslufyrirlestur Framfara 22. nóvember: Ofþjálfun; einkenni, meðferð, forvarnir

Næsti fræðslufyrirlestur Framfara verður fimmtudaginn 22. nóvember og ber hann heitið: Ofþjálfun; einkenni, meðferð, forvarnir    Fyrirlesturinn er milli kl. 19:30 - 21:00 í sal D í Íþróttamiðstöðinni Lagardal veið Engav

Lesa meira