Hjartadagshlaupið - Úrslit, myndir og vídeó
Hjartadagshlaupið fór fram laugardaginn 2. október í tilefni Hjartadagsins í fínum aðstæðum. Hlaupið er frá Kópavogsvelli út á Kársnesið, annars vegar 5 km og hinsvegar 10 km leið. 156 hlauparar tóku þátt og hægt er að s
Lesa meiraÍslendingar í Berlínarmaraþoni
Í dag sunnudaginn 26. september 2021 fór Berlínarmaraþonið fram. Hlaupið er eitt af hlaupunum í Abbott World Marathon Majors seríunni og talið að sé með eina af hröðustu brautum í heimi. Hlaupið er því vinsælt meðal hlau
Lesa meiraHeiðmerkurhlaupið hlaupið í dag
Skógræktarfélag Reykjavíkur hélt í dag Heiðmerkurhlaupið í annað sinn en um 120 manns tóku þátt í hlaupinu. Ráðgert er að hlaupið verði árlegur viðburður. Hægt er sjá úrslitin á hlaup.is. Með Heiðmerkurhlaupinu er fastag
Lesa meiraÍslendingar í Copenhagen Half Marathon
Um síðustu helgi fór Copenhagen Half Marathon fram þar sem 90 Íslendingar kláruðu hálft maraþon. Hlaupið er hluti af röð hálfmaraþonhlaupa sem kallast SuperHalf Series og er í ætt við sex hlaupa Marathon Majors maraþonse
Lesa meiraBrúarhlaupinu á Selfossi aflýst
Brúarhlaupinu á Selfossi var frestað um mánuð í byrjun ágúst vegna Covid. Eftir vandlega skoðun og íhugun hefur verið ákveðið að fella niður Brúarhlaup Selfoss árið 2021. Hlauphaldarar telja að ekki sé ráðlegt að halda v
Lesa meiraEinstakt tilboð í Reykjanes Volcano Ultra 2022
Reykjanes Volcano Ultra 2022 verður haldið helgina 2-3. júlí 2022. Vegalengdir frá 10 km upp í 100 mílur (rúmlega 160 km) á skemmtilegum hlaupaleiðum á Reykjanesinu. Hlaup.is í samvinnu við Reykjanes Volcano Ultra býður
Lesa meiraHlaup.is fagnar í dag 25 ára afmæli sínu
Hlaup.is fagnar í dag, þann 13. ágúst, 25 ára afmæli sínu. Frá 1996 hefur hlaup.is haft það að markmiði að þjónusta íslenska hlaupasamfélagið með meiri og betri hætti en þekkst hefur hér á landi. Við kappkostum að veita
Lesa meiraRannsókn á algengi einkenna álagsmeiðsla og þjálfunarálags meðal hlaupara á Íslandi
Auglýst er eftir hlaupurum til að taka þátt í rannsókn á algengi einkenna álagsmeiðsla og þjálfunarálags meðal hlaupara á Íslandi. Þátttakendur þurfa að vera 18 ára eða eldri, og stunda hlaup sér til skemmtunar, heilsuræ
Lesa meiraReykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2021 frestað til 18. september
Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur ákveðið að fresta Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka um fjórar vikur, til 18. september 2021 vegna óvissu um hvaða næstu skref verða tekin varðandi samkomutakmarkanir. Markmiðið er að gera
Lesa meira