Fire and Ice 2013, 250 km ofurhlaupið - viltu vita meira? Kynningarfundur á Akureyri og í Reykjavík
Kynningarfundir verða haldnir á Akureyri 4. október nk. kl. 20.00 í Átak heilsurækt og í Íþróttahúsinu Kórnum Kópavogi 6. október kl. 12.00.DagskráDave Annandale umsjónarmaður og skipuleggjandi hlaupsins segir frá fyrirk
Lesa meira130 Íslendingar í Berlínarmaraþoninu
Næsta sunnudag, þann 30. september taka 130 Íslendingar þátt í Berlínarmaraþoninu.Í töflunni hér fyrir neðan er listi yfir þessa hlaupara. Með því að smella á linkinn í síðasta dálknum ferðu á upplýsingasíðu um hlauparan
Lesa meiraÍslendingar í Gore-Tex Transalpine Run 2012
Fjórir Íslendingar taka um þessar mundir (1.- 8.9.2012) þátt í áfangahlaupinu GORE-TEX® TRANSALPINE-RUN 2012 sem fram fer í Ölpunum.Farið er um þrjú lönd (Þýskaland, Austurríki og Ítalíu) á 8 dögum samtal ca. 320 km og
Lesa meiraHjólaskíðamót Skíðagöngufélagsins Ulls
Hið árlega hjólaskíðamót Skíðagöngufélagsins Ulls fer fram sunnudaginn 26. ágúst og verður ræst kl 10:00 um morguninn. Keppt verður með hefðbundinni aðferð og mun mótið fara fram á göngustígum umhverfis Seltjarnarnes. Rá
Lesa meiraÍBR bannar hlaup.is að birta myndir frá Reykjavíkurmaraþoni
Margir hafa haft samband við hlaup.is og spurt af hverju myndir sem teknar voru í Reykjavíkurmaraþoni séu ekki komnar inn á vefinn. Ástæðan er eftirfarandi:Íþróttabandalag Reykjavíkur, sem er framkvæmdaraðili Reykjavíkur
Lesa meiraNýtt námskeið fyrir hlaupara - Hlaupaleikfimi
Sjúkraþjálfun Reykjavíkur hefur boðið upp á mjólkursýrumælingar og kraftmælingar fyrir langhlaupara undanfarin ár til að þeir geti fylgst með líkamsástandi sínu og gert áætlanir um þjálfun sína. Mælingar þessar eru ein a
Lesa meiraAthugið að Meistaramót Íslands í hálfmaraþoni verður hluti af Brúarhlaupi á Selfossi
Vakin er athygli á að Meistaramót Íslands í hálfmaraþoni karla og kvenna verður á Selfossi 1.sept. nk. samhliða Brúarhlaupi Umf. Selfoss. Fyrstu þrír karlar og fyrstu þrjár konur fá sérstök verðlaun.
Lesa meiraVerður heitt í Reykjavíkurmaraþoni nk. laugardag? Geta vatnsrík matvæli hjálpað?
Steinar B. Aðalbjörnsson næringarfræðingur hefur tekið saman grein um vatns- og steinefnarík matvæli sem heppilegt er að borða mikið af í aðdraganda keppnishlaups.Skoðið greinina á hlaup.is.
Lesa meiraNiðurstaða í könnun: "Hleypur þú ein(n) eða í hlaupahóp?"
Í könnun sem hlaup.is gerði kemur í ljós að flestir hlauparar hlaupa sínar æfingar einir, en ekki sem hluti af skokkhóp. Um 63% hlaupara segjast hlaupa einir á æfingum, 26% hlaupa bæði einir og í skokkhóp og 11% hlaupa a
Lesa meira