Fyrirlestrar á skráningahátíð Reykjavíkurmaraþons
Eftirfarandi fyrirlestrar verða á skráningahátíð Reykjavíkurmaraþons, í fyrirlestrarsal Laugardalshallar.Fræðsluerindi á skráningahátíð þar sem fundarstjórn verður í höndum Gunnars Páls Jóakimssonar.TímasetningFyrirlestu
Lesa meiraHelstu úrslit frá Jökulsárhlaupinu
Heildarúrslit frá Jökulsárhlaupinu hafa ekki borist hlaup.is ennþá, en eftirfarandi samantekt kom frá hlaupahöldurum, en verið er að ganga endanlega frá úrslitunum. 32,7 km Dettifoss - ÁsbyrgiSætiKarlar 1Friðleifur Friðl
Lesa meiraHlaup.is er 16 ára í dag mánudaginn 13. ágúst :-)
Hlaup.is á afmæli í dag og hefur þjónað hlaupurum á Íslandi án endurgjalds í 16 ár. Þakka ykkur hlaupurum fyrir að vera með allan þennan tíma :-)Fyrsta útgáfan af hlaup.is birtist þann 13. ágúst 1996 og er hægt að sjá ná
Lesa meiraKári Steinn í 42 sæti í maraþoni á Ólympíuleikunum á tímanum 2:18:47
Kári Steinn lenti í 42 sæti af 105 hlaupurum í maraþoni á Ólympíuleikunum á tímanum 2:18:47. Frábær árangur, þar sem Kári Steinn vinnur tugi hlaupara sem eiga betri tíma en hann í maraþoni. Aðstæður voru frekar erfiðar þ
Lesa meiraEin boðhlaupssveit Íslendinga skráð í Fire and Ice Ultra 250 km
Nú hefur ein boðshlaupssveit íslenskra hlaupara skráð sig í fyrsta Fire and Ice Ultra hlaupið á Íslandi og eru skipuleggjendur að vonast að fá fleiri sveitir og a.m.k. eina íslenska konu líka. Því miður hefur engin íslen
Lesa meiraNý hlaupadagbók á hlaup.is innan skamms
Á næstu vikum mun ný hlaupadagbók verða sett upp á hlaup.is. Talsvert er síðan að byrjað var að undirbúa uppsetningu hlaupadagbókar á hlaup.is í tengslum við endurbætt úrslitakerfi og fleiri verkefni á vefnum. Við viljum
Lesa meiraFire and Ice Ultra 250 km einstakt tækifæri, örfá pláss í boði með 75% afslætti
Fire and Ice Ultra 250 km fer fram 25. ágúst - 1. september 2012. All Iceland ltd., skipuleggur þátttöku í Fire and Ice Ultra hlaupi sem haldið verður í fyrsta sinn á Íslandi 25. ágúst nk. í Vatnajökulsþjóðgarði og stend
Lesa meiraAfmælishlaupi Atlantsolíu frestað til 12. september
Afmælishlaupi Atlantsolíu hefur verið frestað til 12. september. Allar skráningar sem komnar eru munu gilda.
Lesa meiraFréttir af Öxi 2012, þríþrautarkeppninni
Öxi 2012, göngu- og hlaupahelgi fjölskyldunnar, fór fram síðustu helgina í júní. Viðburðir helgarinnar tókust vonum framar en hápunkturinn var þríþrautarkeppnin sem fram fór á laugardeginum.Sjá nánari upplýsingar á vef D
Lesa meira