Upplýsingar um Hengilshlaupið - Fréttatilkynning
Nú er Esjuhlaupið yfirstaðið sem heppnaðist alveg frábærlega vel, svo nú nú er heldur betur komin pressa á okkur sem stöndum að Hengilshlaupinu þann 28. júlí og er fyrsta 50 mílna utanvegahlaupið á Íslandi eða 81 km.Til
Lesa meiraGullspretturinn haldinn í áttunda sinn þann 16. júní - Metþátttka
Gullspretturinn var haldinn í áttunda sinn laugardaginn 16. júní. Tíma- og þátttökumet frá 2011 voru slegin í ár. Kári Steinn Karlsson sigraði á mettíma; 33 mín 42 sek. Þátttakendur voru 116 og fyrstu fjórir karlar hlup
Lesa meiraÍþróttadagur Stoðar og hlaup.is
Hlífum þér - ráðgjöf fyrir hlaupara við val á skóbúnaðiSjötti fræðslufundurinn í ellefu funda röð hjá Stoð í tilefni af 30 ára starfsafmæli.Fimmtudaginn 7. júní næstkomandi frá kl. 14 - 16 á Hótel Hafnarfirði, Reykjavík
Lesa meiraFræðslukvöld Framfara í kvöld 23. maí - Intervalþjálfun í hlaupum
Miðvikudaginn 23. maí verður fyrirlestur um Interval þjálfun og það er Sigurbjörn Árni Arngrímsson doktor í þjálfunarlífeðlisfræði og margfaldur Íslandsmeistari í brautarhlaupum sem heldur fyrirlesturinn.Sigurbjörn mun f
Lesa meiraKári Steinn í 3. sæti á NM í 10 km hlaupi
Kári Steinn Karlsson, Breiðablik, varð 3. á Norðurlandameistaramótinu í 10 km hlaupinu sem fram fór í Kaupmannahöfn í dag. Kári kom í mark á tímanum 29 mín 50,56 sek. Sigurvegari varð Norðmaðurinn Asbjörn Ellefsen á 29:4
Lesa meiraMyndir frá Rútuhlaupinu
Rútuhlaupið fór fram laugardaginn 19. maí. Magnús Sigurðsson, einn af umsjónarmönnum hlaupsins setti inn myndir frá hlaupinu og er hægt að finna þær á Facebook síðu hans.
Lesa meiraEinstakt tækifæri til að taka þátt í fyrsta OMM (Original Mountain Marathon) rathlaupi á Íslandi
Einstakt tækifæri er nú til að taka þátt í fyrsta OMM (Original Mountain Marathon) rathlaupinu á Íslandi nk. laugardag og sunnudag. Verð fyrir Íslendinga er 14.900 ISK, innifalið er m.a. kort af svæðinu, þátttaka í hlau
Lesa meiraEkki bara blóm í Hveragerði !
Skokkhópur Hamars kemur að þríþraut og utnvegahlaupum í sumar! Ert þú með?27. maí - Snerpu-Þríþraut. Hvítasunnudag kl. 13.00 verður haldin, á vegum Sunddeildar og Skokkhóps Hamars, þríþrautarkeppni þar sem syntir verða 7
Lesa meiraJökulsárhlaup 2012 - Forskráning í fullum gangi
Jökulsárhlaupið verður haldið laugardaginn 11. ágúst 2012. Eins og síðastliðið ár er hlaupið haldið helgina eftir Verslunarmannahelgi.Jökulsárhlaupið fer nú fram í níunda skiptið í stórkostlegu umhverfi Jökulsárgljúfra
Lesa meira