Fréttasafn Gula miðans

Fréttir26.04.2012

Hlaupið til styrktar ADHD samtökunum - Fjölskylduhlaup

Laugardaginn 12. maí verður hlaupið til styrktar Adhd samtökunum. Engin tímataka verður í hlaupinu því lagt verður upp úr að öll fjölskyldan hlaupi saman - þetta verður skemmtiskokk þar sem ömmur og afar, ungabörn í kerr

Lesa meira
Fréttir23.04.2012

Fræðslufundur Laugaskokks: Þú getur þetta - hver sagði að þetta væri auðvelt?

Mánudagur 23. apríl  2012 kl. 20:00 í veitingasal Lauga.Fræðslufundaröð Laugaskokks og World Class er fram haldið veturinn 2011 - 2012. Sérfræðingar á sínu sviði fjalli um helstu málefni er snúa að æfingum og keppnisþjál

Lesa meira
Fréttir22.04.2012

Sigurjón Sigurbjörnsson lauk 100 km hlaupi á Heimsmeistaramóti

Sigurjón Sigurbjörnsson lauk 100 km heimsmeistarakeppni á Ítalíu fyrir stuttu á frábærum tíma, 8:07, sem er næst besti tími Íslendings í vegalengdinni. Besta tímann (Íslandsmet) á Sigurjón sjálfur frá 2011, 7:59:01.Nánar

Lesa meira
Fréttir22.04.2012

Íslendingar í London maraþoni

Að venju tóku fjöldi Íslendinga þátt í London maraþoni í ár. Árangur þeirra er hér fyrir neðan.Sigurvegari hlaupsins í karlaflokki var Wilson Kipsang frá Kenya á 2:04:44, aðeins 4 sekúndum frá brautarmetinu og kvennaflok

Lesa meira
Fréttir19.04.2012

Fræðslukvöld Framfara - Á braut bætinga um fimmtugt

Nsæta fræðslukvöldi Framfara, hollvinasamtaka  millivegalengda- og langhlaupara verður miðvikudaginn 25. apríl kl. 20:00.Á þessu fræðslukvöldi mun Sigurbjörg Eðvarðsdóttir Íslandsmethafi í maraþonhlaupi kvenna 50 ára og

Lesa meira
Fréttir18.04.2012

Fyrirkomulag sveitakeppni MÍ í 5 km götuhlaupi

Meistaramót Íslands í 5 km götuhlaupi karla og kvenna fer fram sem hluti af Víðavangshlaupi ÍR á Sumardaginn fyrsta.Keppt er einnig í 5 manna sveitakeppni karla og 5 manna sveitakeppni kvenna. Fyrirkomulagið er á þá leið

Lesa meira
Fréttir08.04.2012

Breyttar vegalengdir og hlaupaleiðir í Miðnæturhlaupinu

Miðnæturhlaupið mun taka nokkrum breytingum í ár, eins og fram kemur á vef Reykjavíkurmaraþons, en þeir hafa umsjón með hlaupinu.Í stað 3 km, 5 km og 10 km hlaups sem hlaupin hafa verið sem hringir í Laugardalnum, eru ve

Lesa meira
Fréttir06.04.2012

Meistaramót Íslands í 5 km götuhlaupi karla og kvenna á Sumardaginn fyrsta

Frjálsíþróttadeild ÍR hefur tekið að sér framkvæmd á MÍ í götuhlaupi karla og kvenna sem fer nú fram í fyrsta sinn en tillaga þess efnis var samþykkt á Ársþingi FRÍ er fram fór á Selfossi 16. og 17. mars sl. Hlaupið fer

Lesa meira
Fréttir05.04.2012

Tvö ný ofurhlaup á Íslandi

All Iceland ltd., ferðaskrifstofan í London sem rekin er af Jórunni Jónsdóttur og Brynhildi Sverrisdóttir og sérhæfir sig í ferðum til Íslands hélt kynningu í London þann 14. mars sl. á 3 nýjum sérhæfðum hlaupaferðum til

Lesa meira