Myndir frá lokahófi Powerade vetrarhlaupsins 2011-2012
Lokahóf Powerade vetrarhlaupsins veturinn 2011-2012 fór fram í Fylkishöllinni, þann 10. mars. Verðlaun voru veitt í öllum aldursflokkum, parakeppni og keppni skokkhópa. Einnig var fjöldi útdráttarverðlauna dregin út. Hér
Lesa meiraErtu á leiðinni í Amsterdam maraþon í haust?
Nokkur hópur af Íslendingum ætlar að fara í Amsterdam maraþon í haust, en það fer fram sunnudaginn 21. október. Hægt er að hlaupa heilt maraþon, hálft maraþon og einnig er boðið upp á skemmtiskokk sem er 8 km langt.Nokkr
Lesa meiraSöfnunarfé vegna áheitasöfnunar fyrir Kára Stein afhent
Síðastliðið haust stóð hlaup.is fyrir áheitasöfnun fyrir Kára Stein Karlsson vegna markmiðs hans um að komast á Ólympíuleikana í London 2012 og keppa þar í maraþonhlaupi. Heitið var á Kára Stein að slá þáverandi Íslandsm
Lesa meiraKári Steinn í 3. sæti í Treviso maraþoninu á Ítalíu á 2:18:52
Kári Steinn Karlsson kláraði maraþonið í Treviso á Ítalíu sunnudaginn 4. mars á 2:18:52 og varð í 3ja sæti. Þetta er frábær árangur sérstaklega þar sem þetta er æfingahlaup hjá Kára Steini í undirbúningi fyrir Ólympíulei
Lesa meiraFyrirlestur um hlaup á Bjargi, Akureyri - HVERNIG GETUR ÞÚ BÆTT ÞIG
Sigurður P. Sigmundsson, fyrrverandi Íslandsmethafi í maraþonhlaupi og margreyndur þjálfari, mun verða með fyrirlestur "Hvernig getur þú bætt þig" þriðjudaginn 6. mars kl. 20:00 í líkamsræktarstöðinni að Bjargi, Akur
Lesa meiraHlaupið til styrktar Einstökum börnum á hlaupársdag
Á hlaupársdag, þann 29. febrúar, verður hlaupið til styrktar Einstökum börnum. Hlaupið verður frá sundlaug Seltjarnarness kl 16:30, og hlaupnir 5 og 10 km.Engin tímataka og ekkert þátttökugjald, aðeins anægjan af því að
Lesa meiraFréttir af Fjallahlaupaseríu Stefáns Gíslasonar
Stefán Gíslason hlaupari einsetti sér að hlaupa 50 fjallvegi á 10 ára tímabili, 2007-2016. Hann er nú búinn með 24.Vefsíðan fjallvegahlaup.is og aðrar henni tengdar hafa að geyma upplýsingar um fjallvegahlaupaverkefni St
Lesa meiraStyrktarþjálfun hlaupara - fyrirlestur Framfara
Framfarir standa fyrir fyrirlestri um syrktarþjálfun hlaupara miðvikudaginn 29. feb kl. 20 í ÍSÍ-húsinu við Engjateig. Fyrirlesari er Rakel Gylfadóttir sjúkra- og hlaupaþjálfari. Aðgangseyrir er 1000 kr og rennur hann
Lesa meiraErla Gunnarsdóttir þjálfari Skokkhóps Fjölnis fær alþjóðlega viðurkenningu
Á vef Frjálsíþróttasambandsins kemur fram að Erla Gunnarsdóttir hafi í fyrra hlotið viðurkenningu EAA (European Athletic Association) fyrir einstakt framlag konu til frjálsíþrótta í landinu. Erla hefur leitt starf skokkh
Lesa meira