Metþáttaka í fyrsta Víðavangshlaupi New Balance og Framfara
Metþáttaka var í fyrsta Víðavangshlaupi New Balance og Framfara sem haldið var við ört batnandi veðurskilyrði í Öskjuhlíð laugardaginn 8. október sl. Talsverður vindur hefði getað sett strik í reikninginn en hlaupið var
Lesa meiraTruflun á rekstri hlaup.is
Vegna tæknilegra breytinga hjá hýsingaraðila hlaup.is, hefur hlaup.is verið að detta út annað slagið um helgina. Við biðjumst velvirðingar á þessu, en þetta á að komast í lag mjög fljótlega.
Lesa meiraVíðavangshlaup Framfara - Kári Steinn mætir
Framfarir, hollvinasamtök millivegalengda- og langhlaupara vilja vekja athygli á víðavangshlaupi sem haldið verður nú á laugardaginn kl.11 í Öskjuhlíð. Framfarir hvetja sérstaklega börn, unglinga og fjölskyldufólk til
Lesa meiraÁheitasöfnun fyrir Kára Stein lokið - 1.064.644 kr söfnuðust
Áheitasöfnun fyrir Kára Stein Karlsson vegna undirbúnings hans fyrir keppni í maraþoni á Ólympíuleikunum er nú lokið. Samtals söfnuðust 1.064.644 kr sem er frábær árangur, en við settum markið á að safna 1 milljón.Hlaup.
Lesa meiraVídeó af Kára Steini í Berlínarmaraþoni
Á vef Berlínarmaraþons er hægt að sjá vídeó af Kára Steini á nokkrum stöðum á leiðinni og þegar hann kemur í mark.
Lesa meiraÁheitasöfnun - slær Kári Steinn Íslandsmetið í maraþoni 2:19:46 ?
Ákveðið hefur verið að framlengja söfnunina fyrir Kára Stein og verður opið fyrir styrktarframlög til 30. september. Við stefnum að því að ná áheitunum/styrknum upp í 1 milljón. Hlaup.is mun standa fyrir áheitasöfnun fyr
Lesa meiraSöfnun fyrir Kára Stein framlengd til 30. september - 897.984 hafa safnast
Sunnudaginn 25. september höfðu 897.984 kr. safnast í áheit fyrir Kára Stein.Ákveðið hefur verið að framlengja söfnunina fyrir Kára Stein og verður opið fyrir styrktarframlög til 30. september. Við stefnum að því að ná á
Lesa meira897.984 kr hafa safnast í áheit fyrir Kára Stein
Sunnudaginn 25. september hafa 897.984 kr. safnast í áheit fyrir Kára Stein.Við ætlum að hafa opið fyrir áfram, en nú heitir framlagið frá ykkur styrkur, ef þið viljið bæta við og styrkja Kára Stein. Það væri frábært ef
Lesa meiraMillitímar og lokatímar í Berlínarmaraþoni
Hlaup.is ætlar að fylgjast með Íslendingum í Berlínarmaraþoni þann 25. september. Við munum setja inn millitíma hlaupara og lokatíma um leið og þessir tímar verða tiltækilegir í rauntíma. Hlaupið hefst kl. 07:00 að íslen
Lesa meira