Fréttasafn Gula miðans

Fréttir25.09.2011

Kári Steinn á nýju Íslandsmeti 2:17:12

Kári Steinn Karlsson setti glæsilegt nýtt Íslandsmet í maraþonhlaupi í Berlínarmaraþoninu. Hann hljóp á 2:17:12 klst og bætti Íslandsmetið um tvær og hálfa mínútu og náði auk þess Ólympíulágmarkinu fyrir London 2012 sem

Lesa meira
Fréttir24.09.2011

845.484 kr hafa safnast í áheit fyrir Kára Stein

Laugardaginn 24. september hafa 845.484 kr. safnast í áheit fyrir Kára Stein. Stefnt er að því að ná að minnsta kosti 1 milljón í áheit og því þarf að bæta nokkuð vel við þessi áheit.Hlaup.is skorar á alla hlaupara að le

Lesa meira
Fréttir24.09.2011

Íslendingar í Berlínarmaraþoni geta hist eftir hlaupið á.....

Þeir hlauparar sem þátt taka í Berlínarmaraþoni hafa möguleika á að hittast eftir hlaupið á stað sem heitir Borchardt, ekki langt frá endamarki og mörgum hótelum sem Íslendingar gista á.Staðurinn er með aðstöðu inni og ú

Lesa meira
Fréttir23.09.2011

707.366 kr hafa safnast í áheit fyrir Kára Stein

Föstudaginn 23. september hafa 707.366 kr. safnast í áheit fyrir Kára Stein. Stefnt er að því að ná að minnsta kosti 1 milljón í áheit og því þarf að bæta nokkuð vel við þessi áheit.Hlaup.is skorar á alla hlaupara að leg

Lesa meira
Fréttir20.09.2011

543.946 kr hafa safnast í áheit fyrir Kára Stein

Miðvikudaginn 19. september hafa 543.946 kr. safnast í áheit fyrir Kára Stein. Stefnt er að því að ná að minnsta kosti 1 milljón í áheit og því þarf að bæta nokkuð vel við þessi áheit.Hlaup.is skorar á alla hlaupara að l

Lesa meira
Fréttir14.09.2011

462.946 kr hafa safnast í áheit fyrir Kára Stein

Miðvikudaginn 14. september hafa 462.946 kr. safnast í áheit fyrir Kára Stein. Stefnt er að því að ná að minnsta kosti 1 milljón í áheit og því þarf að bæta nokkuð vel við þessi áheit.Hlaup.is skorar á alla hlaupara að l

Lesa meira
Fréttir12.09.2011

Fræðslukvöld Framfara - The ROAD TO LONDON 2012 - Kári Steinn Karlsson

FRÆÐSLUKVÖLD FRAMFARAHollvinafélag  millivegalengda- og langhlauparaThe ROAD TO LONDON 2012 Kári Steinn Karlsson Íslandsmethafi í hálfmaraþoni & sigurvegari í Reykjarvíkurmaraþoni 2011Kári Steinn Karlsson undirbýr sig nú

Lesa meira
Fréttir04.09.2011

352.946 kr hafa safnast í áheit fyrir Kára Stein

Sunnudaginn 4. september hafa 352.946 kr. safnast í áheit fyrir Kára Stein. Stefnt er að því að ná að minnsta kosti 1 milljón í áheit og því þarf að bæta nokkuð vel við þessi áheit.Hlaup.is skorar á alla hlaupara að legg

Lesa meira
Fréttir30.08.2011

Lækkað verð í Brúarhlaupið

Aðstandendur Brúarhlaupsins á Selfossi hafa ákveðið að lækka verð á 10 km og 21 km hlaupinu til samræmis við það sem verðið var í fyrra. Nú kosta 10 km 3.000 kr og 21 km kostar 3.500 kr. Þeir aðilar sem greitt hafa gamla

Lesa meira