Ársbesta

Ársbesta er birt í helstu vegalengdum götuhlaupa, 5 km, 10 km, hálfu maraþoni og maraþoni

Í kjölfarið á breytingum frá gamla vef yfir á þennan nýja vef mun taka nokkurn tíma fyrir þennan efnisflokk að verða réttan á eldri árum en 2020. Við eigum eftir að flytja töluvert af úrslitum, bæði innlendum og erlendum yfir og smátt og smátt mun Ársbesta rétta sig af.

Einnig eru öll hlaup til að byrja með á listanum, en það eiga einungis FRÍ mæld hlaup að vera þar. Þetta mun verða lagað á næstunni.

Hálft maraþon karlar 2021